Weber SMOKEY MOUNTAIN COOKER Owner's Manual page 70

Hide thumbs Also See for SMOKEY MOUNTAIN COOKER:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
IS
Mismunandi harðviður mun gefa mismunandi bragð . Best er að prófa sig áfram til að
finna þá gerð eða samsetningu harðviðar sem hentar best . Gott er að byrja með litlum
viðarbútum; síðan er hægt að bæta fleirum við eftir smekk.
gerÐ VIÐar
Hikkoríuviður
Þungt beikon- og reykbragð.
Pekanviður
Höfugur og óræðari en hikkoríuviður en gefur svipað bragð .
Brennur kaldur og hentar því fyrir reykeldun með mjög litlum hita .
Mesquite-viður
sætara og fíngerðara bragð en hikkoríuviður gefur .
Vill gjarnan brenna þegar hann er heitur og skal því notast með varúð .
Elri
Fíngert bragð sem passar vel með léttari máltíðum .
Hlynur
Örlítið sætt reykjarbragð.
Kirsuberjaviður
Örlítið sætt og ávaxtakennt reykjarbragð.
Eplaviður
Örlítið sætt en þétt ávaxtakennt reykjarbragð.
Forðist mjúkan og kvoðukenndan við á borð við furu, sedrusvið og ösp .  VIÐVÖRUN: Aldrei nota við sem hefur verið meðhöndlaður með eða komist í snertingu við efni.
upplýsingar um skurð, þykkt, þyngd og magn kola og eldunartíma eru gefnar til
viðmiðunar en ekki sem nákvæmar reglur . eldunartími fer eftir þáttum eins og hæð, vindi,
umhverfishita og hve mikið á að elda matinn .
fIsKUr
Þyngd
Heill, lítill
Fullt grill
Heilar, stórar
1,3-2,7 kg
Humar og rækjur
Fullt grill
alIfUglar
Þyngd
Heill kjúklingur
2,3 kg
Heill kalkúnn
3,6-5,4 kg
Heill kalkúnn
5,4-8,2 kg
Heil önd
1,4-1,8 kg
sVÍnaKJÖt
Þyngd
svínasteik
1,8-3,6 kg
svínarif
Fullt grill
Heil fersk skinka
4,5-8,2 kg
svínabógur
1,8-3,6 kg
naUtaKJÖt
aVÞyngd
nautabringa
2,3-2,7 kg
Lambasteik, villibráð
2,3-3,2 kg
stórir villibráðarbitar
3,2-4,1 kg
nautarif
Fullt grill
70
leIÐbeInIngar reyKeInIngar
eInKennI
Magn KOla
47
(18,5")
57
(22,5")
CM
CM
50 molar
75 molar
50 molar
75 molar
50 molar
75 molar
Magn KOla
47
(18,5")
57
(22,5")
CM
CM
100 molar
150 molar
100 molar
150 molar
100 molar
150 molar
100 molar
150 molar
Magn KOla
47
(18,5")
57
(22,5")
CM
CM
100 molar
150 molar
50 molar
75 molar
100 molar
150 molar
100 molar
150 molar
Magn KOla
47
(18,5")
57
(22,5")
CM
CM
100 molar
150 molar
100 molar
150 molar
100 molar
150 molar
50 molar
75 molar
Prófið að nota mismunandi við og magn . einnig er hægt að bæta lárviðarlaufum,
hvítlauksgeirum, mintulaufum, appelsínu- eða sítrónuhýði og ýmsum kryddum við kolin
til að fá meira bragð . skráið tilraunamennskuna því það er auðvelt að gleyma hvað var
notað síðast .
MatUr seM passar
svínakjöt, kjúklingur, nautakjöt, villibráð, ostar
svínakjöt, kjúklingur, lamb, fiskur, ostar
Aðallega kjöt, sérstaklega nautakjöt . Flest grænmeti .
Lax, sverðfiskur, styrja og annar fiskur .
Hentar einnig með kjúklingi og fuglakjöti .
Alifuglar, grænmeti, skinka
Prófið að blanda hlyn saman við maískólfa fyrir skinku eða beikon .
Alifuglar, veiðifuglar, svínakjöt
nautakjöt, alifuglar, villifuglar, svínakjöt (sérstaklega skinka)
eldunartímar fyrir nautakjöt miðast við meðaleldun ("medium") samkvæmt skilgreiningu
landbúnaðarráðuneytis Bandaríkjanna, nema annað sé tekið fram . Tilgreindur
eldunartími er fyrir mat sem hefur þiðnað algerlega .
eldUnartÍMI
VIÐarbÚtar
1 - 1½ klukkustund
2 - 4
3 - 4 klukkustundir
2 - 4
1 klukkustund
2 - 4
eldUnartÍMI
VIÐarbÚtar
2½ - 3½ klukkustund
1 - 3
4-5 klukkustundir
2 - 4
8-10 klukkustundir
3 - 5
2 - 2½ klukkustund
3 - 4
eldUnartÍMI
VIÐarbÚtar
5-6 klukkustundir
3 - 5
4-6 klukkustundir
2 - 4
8-12 klukkustundir
2 - 4
8-12 klukkustundir
3 - 5
eldUnartÍMI
VIÐarbÚtar
6-8 klukkustundir
3 - 5
5-6 klukkustundir
3 - 5
6-8 klukkustundir
3 - 5
6-7 klukkustundir
2 - 4
Innra hItastIg / eldUn
Flögur með gaffli
Flögur með gaffli
stinnt og bleikt
Innra hItastIg / eldUn
74 °C (165 °F) meðalhiti
74 °C (165 °F) meðalhiti
74 °C (165 °F) meðalhiti
82 °C (180 °F) meðaleldað
Innra hItastIg / eldUn
76 °C (170 °F) vel eldað
Kjötið byrjar að losna af beininu
76 °C (170 °F) vel eldað
88 °C (190 °F) vel eldað
Innra hItastIg / eldUn
88 °C (190 °F) vel eldað
71 °C (160 °F) meðaleldað
76 °C (170 °F) vel eldað
71 °C (160 °F) vel eldað

Hide quick links:

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents