Að Setja Saman - Weber SMOKEY MOUNTAIN COOKER Owner's Manual

Hide thumbs Also See for SMOKEY MOUNTAIN COOKER:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
sMOKey MOUntaIn COOKer
HAndBÓK eiGAndA
Fleygið ekki. Þetta skjal inniheldur mikilvægar vöruupplýsingar, viðvaranir og varnaðarorð.
Athugið: Ekki nota reykeininguna fyrr en búið er að lesa þessa handbók.
Ef þeim hættuorðum, viðvörunum og varnaðarorðum sem koma fyrir í þessari handbók er ekki fylgt eftir getur það leitt til
alvarlegs líkamstjóns eða dauða auk skemmda á eignum.
 Notist ekki innandyra! Þessi grilleining er eingöngu ætluð
til notkunar utandyra. Ef hún er notuð innandyra geta
eiturgufur safnast upp og valdið alvarlegu líkamstjóni eða
dauða.
 Notið aldrei kol bleytt í kveikivökva.
 Bætið ekki kveikivökva fyrir kol eða kolum sem bleytt
hafa verið í kveikvökva á heit eða hituð kol.
 Notið ekki kveikivökva, bensín, áfengi eða aðra mjög
eldfima vökva til að kveikja í eða kveikja aftur í kolum.
 Notið hvorki né geymið kveikivökva, bensín, áfengi eða
aðra mjög eldfima vökva innan 1,5 metra (fimm feta) frá
reykeiningunni.
 skiljið ekki eftir ungabörn, börn eða gæludýr án eftirlits
nærri reykeiningunni.
 ATHUGIÐ! Reykeiningin verður mjög heit. Ekki færa hana
þegar hún er í notkun.
 Ekki nota þessa reykeiningu innan 1,5 metra frá nokkru
eldfimu efni.
 Notið ekki reykeininguna nema að allir hlutar hennar séu
til staðar.
 Ekki fjarlægja ösku fyrr en öll kol eru alveg brunnin og
slokknað hefur í þeim.
 Ekki klæðast fatnaði með langar flaksandi ermar þegar
kveikt er upp í reykeiningunni eða þegar hún er notuð.
 Ekki nota grilleininguna þegar vindasamt er.
 Hafið reykeininguna ávallt á jöfnu yfirborði.
 Efni sem verða til við bruna þegar þessi vara er notuð
innihalda efni sem Kaliforníufylki telur valda krabbameini,
fæðingargöllum eða öðrum æxlunarskaða.
 Fjarlægið lokið af reykeiningunni áður en kveikt er í
kolamolunum.
 setjið kol alltaf efst á kolarist en ekki beint á botnskálina.
 snertið aldrei grillgrind eða kolarist reykeiningarinnar til
að athuga hvort þær eru heitar.
18,5" (47 cm) / 22,5" (57 cm)
AÐ SETJA SAMAN - p.
skráðu grillið þitt á netinu á www.weber.com
alMennt ÖryggI
 HÆTTA
reyKeInIng
123
 Notið alltaf grillhanska eða púða til að verja hendur þegar
reykeiningin er notuð eða loftop stillt.
 Notið rétt grilláhöld með löngum hitaþolnum
handföngum.
 Til að slökkva í kolum skal setja lokið á reykeininguna
og loka fyrir öll loftop. Ekki nota vatn, þar sem það mun
skemma postulínsglerunginn.
 Hafið stjórn á blossum með því að setja lokið á
reykeininguna. Ekki nota vatn.
 Farið varlega með heita rafmagnskveikjara.
 Haldið rafmagnsleiðslum fjarri heitu yfirborði
reykeiningarinnar. Leiðið allar rafmagnsleiðslur frá
svæðum sem gengið er um.
 Ef álpappír er settur innan á skálina getur það hindrað
loftflæði.
 Ef oddhvassir hlutir eru notaðir til að hreinsa grillgrindina
eða fjarlægja ösku mun það skemma áferð yfirborðsins.
 Ef hrjúf hreinsiefni eru notuð til að hreinsa grillgrindina
eða reykeininguna mun það skemma áferð yfirborðsins.
 Fjarlægið öll óhreinindi af botni hitaskjaldarins áður en
reykeiningin er notuð.
 VIÐVÖRUN! Haldið börnum og gæludýrum í burtu.
IC-ICelandIC

Hide quick links:

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents