Weber SMOKEY MOUNTAIN COOKER Owner's Manual page 67

Hide thumbs Also See for SMOKEY MOUNTAIN COOKER:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
LEIÐBEININGAR FYRIR REYKELDUN
A) setjið miðjuhlutann (1) á botnhlutann (2) . setjið vatnspönnuna (3) á sinn stað á neðri
raufum miðjuhlutans .
B) notið viðeigandi ílát til að fylla vatnspönnuna . setjið neðri grillristina beint fyrir ofan
vatnspönnuna .
 VIÐVÖRUN: Hellið ekki vatni á heit kol. Það gæti leitt
til rísandi gufu og öskureyk og valdið alvarlegum
líkamsmeiðslum eða dauða.
C) ef eldað er á bæði efri og neðri grillgrindum skal fyrst setja þann mat sem á að
reykja á neðri grindina . setjið efri grindina á efstu rauf og setjið matinn sem á að
reykja á efri grindina .
(sjá nánari upplýsingar í Matreiðsluráðum og Reykeldunarhandbók)
d) Lyftið lokinu með því að taka um handfangið, setjið það ofan á miðjuhlutann og
opnið fyrir loftopið á lokinu .
e) Loftopin eru notuð til að stjórna hita innan reykeiningarinnar . Hiti er hækkaður með
því að opna fyrir loftopin og lækkaður með því að loka fyrir þau .
121 °C (250 °F) hiti er hentugur fyrir flestar kjöttegundir . Athugið hitastigið á 15 mínútna
fresti og opnið eða lokið fyrir loftopin á botninum eins og þarf þar til ákjósanlegt hitastig
er stöðugt . umhverfishiti og staðsetning hafa áhrif á reykeininguna . Aðlagið eldunartíma
samkvæmt þessu .
 VIÐVÖRUN: Notið alltaf hanska til að verja hendur og
upphandleggi. Ef þessari viðvörun er ekki fylgt getur það
leitt til alvarlegra líkamsmeiðsla eða dauða.
hafIst handa
3
1
2
MEIRI HITI
IS
MINNI HITI
sLÖKKVA
www.weber.COM
®
67

Hide quick links:

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents