3M PELTOR CH-3 FLX2 Manual page 91

Table of Contents

Advertisement

IS
7.2.2. AÐ STILLA HEYRNARTÓLIN Á VIRKA STÖÐU
• Þrýstu á armana sem halda skálunum inn á við uns
eyrnahlífin smellur á sinn stað. (Mynd 5:G)
7.2.3. AÐ STILLA HEYRNARTÓLIN Á LOFTRÆSTISTÖÐU
• Dragðu eyrnaskálarnar upp og út þar til eyrnahlífarnar
smella á sinn stað. (Mynd 5:H)
7.2.4. AÐ STILLA HEYRNARTÓLIN Á BIÐSTÖÐU
1. Stilltu heyrnartólin á loftræstistöðu.
2. Snúðu eyrnahlífunum aftur meðfram hlið öryggishjálmsins.
(Mynd 5:J)
ATHUGASEMD: Gættu þess að eyrnaskálarnar liggi ekki upp
að öryggishjálminum þegar hann er í biðstöðu.
7.2.5. AÐ STILLA HÆÐ EYRNASKÁLANNA
• Haltu í stuðningsarma skálarinnar og ýttu eyrnaskálunum
upp eða niður. (Mynd 5:L)
7.3. HÁLSSPÖNG
7.3.1. AÐ STILLA HEYRNARTÓLIN Á VIRKA STÖÐU
1. Leggðu hálsspöngina utan um hálsinn.
2. Settu skálarnar á sinn stað yfir eyrunum. (Mynd 5:M)
3. Leggðu höfuðbandið upp á höfuðið.
4. Leggðu höfuðböndin ofan á hvort annað til að læsa stöðu
eyrnahlífanna. (Mynd 5:N)
ATHUGASEMD: Gættu þess að höfuðböndin liggi beint þvert
yfir hvirfilinn. (Mynd 5:U)
7.4. HLJÓÐNEMI
Talneminn verður að vera mjög nálægt munni (nær en 3 mm /
1/8 úr tommu) til að skila hámarks afköstum í hávaðasömu
umhverfi.
7.4.1. AÐ SETJA HLÍFÐARLÍMBANDIÐ Á
1. Klipptu 10 cm / 4 tommur af hlífðarlímbandinu. (Mynd 5:P)
Kynntu þér kaflann FYLGIHLUTIR.
2. Fjarlægðu hlífðarhimnuna.
3. Vefðu hlífðarlímbandinu utan um hljóðnemann. (Mynd 5:Q)
4. Þrýstu á hlífðarlímbandið. (Mynd 5:R)
7.4.2. AÐ STILLA HLJÓÐNEMANN
1. Sveigðu hljóðnemann upp á við að munnvikinu.
2. Losaðu um stillanlegu skrúfuna. (Mynd 5:S)
3. Stilltu fjarlægð hljóðnema (nær en 3 mm / 1/8 úr tommu).
(Mynd 5:T)
4. Hertu stillanlegu skrúfuna.
8. LEIÐBEININGAR UM NOTKUN
8.1. NOTKUNARHITASTIG
• Höfuðspöng: -20°C/-4°F til 50°C/122°F.
• Öryggishjálmur: -20°C/-4°F til 50°C/122°F.
• Hálsspöng: -20°C/-4°F til 50°C/122°F.
8.2. AÐ TENGJA VÖRUNA
1. Þrýstu á læsihnappinn á leiðslunni og tengdu hana við
heyrnartólin. (Mynd 6:A)
ATHUGASEMD: Gættu þess að nota rétta leiðslu fyrir
heyrnartólin þín. Kynntu þér leiðbeiningar á umbúðum
leiðslunnar.
2. Lækkaðu í hljóðstyrk viðtækisins.
3. Stingdu leiðslunni í samband við viðtækið eða
PTT-millistykki.
84
4. Prófaðu virknina áður en farið er inn í hávaðasamt
umhverfi.
8.3. AÐ NOTA ÝTA-OG-TALA (PTT) VIRKNINA
PTT-virknin er notuð fyrir samskipti um talstöð. Notaðu
innbyggða PTT-hnappinn, PTT-millistykki eða PTT-hnappinn
á viðtækinu.
1. Þrýstu á PTt-hnappinn þegar talað er í hljóðnemann.
(Mynd 6:B)
2. Losaðu PTT-hnappinn þegar skilaboðunum er lokið.
ATHUGASEMD: Gættu þess að ekki hafi verið þrýst á
PTT-hnappinn þegar ekki er verið að tala í hljóðnemann.
9. BILANALEIT
Vandamál
Ég heyri ekki í öðrum.
Aðrir heyra ekki í mér.*
*Á við um vörur með hljóðnema og PTT-hnappi eða
PTT-millistykki.
10. GEYMSLA OG FÖRGUN
10.1. GEYMSLA
• Geymdu vöruna á þurrum og hreinum stað fyrir og eftir
notkun.
• Geymdu vöruna alltaf í upprunalegum umbúðum, fjarri
hitagjöfum og þar sem hún verður ekki fyrir áhrifum af
sólarljósi, ryki eða kemískum efnum sem geta skaðað
hana.
• Hitastig við geymslu: -20°C (-4°F) til 40°C (104°F).
• Loftraki: <90%.
• Útgáfur fyrir höfuðspöng og hálsspöng:
Gættu þess að enginn þrýstingur sé á höfuðspöngina
eða hálsspöngina og að púðarnir þrýstist ekki saman.
• Útgáfa fyrir hjálmfestingu:
Gættu þess að eyrnahlífarnar séu í vinnustillingu (sjá
mynd 5:G) og að púðarnir þrýstist ekki saman.
Lausn
Hækkaðu hljóðið.
Gættu þess að heyrnartólin
séu rétt tengd við viðtækið.
Gættu þess að ekki hafi verið
þrýst á PTT-hnappinn.*
Gættu þess að viðtækið sé
stillt á rétta rás.
Gættu þess að heyrnartólin
séu rétt tengd við viðtækið eða
PTT-millistykkið.
Hljóðneminn er ekki hafður
nógu nálægt munni.
Gættu þess að PTT-
millistykkið sé rétt tengt við
viðtækið.
Gættu þess að þrýst hafi verið
á PTT-hnappinn þegar verið er
að tala í hljóðnemann.
Gættu þess að viðtækið sé
stillt á rétta rás.

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents