3M PELTOR CH-3 FLX2 Manual page 90

Table of Contents

Advertisement

4.3.3. SAMRÝMANLEGIR ÖRYGGISHJÁLMAR
ATVINNUMANNA
Festing við öryggishjálm með frauðpúða
E:A
E:B
Festing við öryggishjálm með gelpúða
E:1
Framleiðandi öryggishjálms
E:2
Gerð öryggishjálms
E:3
Festing við öryggishjálm
E:4
Stærðir höfuðs: S = lítið, M = miðlungs, L = stórt
Fyrir Evrópu, Ástralíu og Nýja-Sjáland
Einungis ætti að festa heyrnarhlífarnar á og nota þær með
öryggishjálmum atvinnumanna á skrá í töflu E:A og E:B.
Heyrnarhlífar þessar voru prófaðar með eftirfarandi
öryggishjálmum fyrir atvinnumenn og gætu veitt öðruvísi
vernd, séu þær settar á annars konar hjálma.
Fyrir Norður-Ameríku
Þegar valdir eru fylgihlutir við persónuhlífar á borð við
öndunargrímur, til dæmis heyrnarhlífar á öryggishjálma,
kynntu þér þá vinsamlegast NIOSH-vottunarmiðann eða
viðurkenndar samsetningar hjá tæknideild 3M.
5. YFIRLIT
5.1. HÖFUÐSPÖNG (MYND 1)
Vörunúmer:
HT52A-112 (Eingöngu hlustun)
MT74H52A-110 (Hljóðnemi)
MT74H52A-111 (Hljóðnemi og PTT-hnappur)
1:A
Kapall (PE, TPE)
1:B
Skálarhaldari (ryðfrítt stál)
1:C
Tveggja punkta festing (POM)
1:D
Hlutanúmer
1:E
Talhljóðnemi (ABS, PA)
1:F
Stillanleg skrúfa
1:G Eyrnapúði (PVC-þynna & PUR-frauð)
1:H
Frauðþéttingar (PUR-frauð)
1:J
Eyrnaskál (ABS, (2K-mótun))
1:K
PTT-hnappur
1:L
Höfuðspöng
1:M Stungutengi leiðslu (nikkelhúðað látún)
5.2. FESTING VIÐ ÖRYGGISHJÁLM (2. MYND)
Vörunúmer:
HT52P3E-112 (Eingöngu hlustun)
MT74H52P3E-110 (Hljóðnemi)
MT74H52P3E-111 (Hljóðnemi og PTT-hnappur)
2:A
Tveggja punkta festing (POM)
2:B
Hlutanúmer
2:C
Talhljóðnemi (ABS, PA)
2:D
Stillanleg skrúfa
2:E
Eyrnapúði (PVC-þynna & PUR-frauð)
2:F
Frauðþéttingar (PUR-frauð)
2:G Stungutengi leiðslu (nikkelhúðað látún)
2:H
Eyrnaskál (ABS, (2K-mótun))
2:J
PTT-hnappur
2:K
Skálarhaldari (ryðfrítt stál)
2:L
Bakplata
2:M Festing við öryggishjálm
2:N
Kapall (PE, TPE)
5.3. HÁLSSPÖNG (MYND 3)
Vörunúmer:
HT52B-112 (Eingöngu hlustun)
MT74H52B-110 (Hljóðnemi)
MT74H52B-111 (Hljóðnemi og PTT-hnappur)
3:A
Eyrnaskál (ABS, (2K-mótun))
3:B
Hlutanúmer
3:C
Talhljóðnemi (ABS, PA)
3:D
Stillanleg skrúfa
3:E
Frauðþéttingar (PUR-frauð)
3:F
Eyrnapúði (PVC-þynna & PUR-frauð)
3:G Höfuðbönd (Velcro)
3:H
Kapall (PE, TPE)
3:J
PTT-hnappur
3:K
Skálarhaldari (ryðfrítt stál)
3:L
Stungutengi leiðslu (nikkelhúðað látún)
6. SKÝRINGAR TÁKNA
4:A
Umhverfismerking. Varan inniheldur bæði rafeinda- og
rafmagnsbúnað og því má ekki farga henni með venjulegu
sorpi. Kynntu þér vinsamlegast reglur á hverjum stað um
förgun rafeinda- og rafmagnsbúnaðar.
4:B
Endurnýtingartákn. Skilaðu vörunni inn til
endurnýtingar á móttökustöð fyrir rafeinda- og rafmagnssorp.
ATHUGASEMD: Önnur tákn/áprentanir geta komið fram á
vörunni vegna vottunarkrafna á ákveðnum markaðssvæðum.
7. AÐ FELLA HEYRNARTÓLIN AÐ HÖFÐI
Skoðaðu heyrnarhlífarnar fyrir hverja notkun. Séu þær
skemmdar, veldu þér óskaddaðar heyrnarhlífar eða forðastu
hávaðasamt umhverfi.
7.1. HÖFUÐSPÖNG
7.1.1. AÐ STILLA HEYRNARTÓLIN Á VIRKA STÖÐU
1. Hallaðu efri hluta eyrnaskálanna út. (Mynd 5:A)
ATHUGASEMD: Gættu þess að snúran liggi utan við
höfuðspöngina. (Mynd 5:K)
2. Settu skálarnar á sinn stað yfir eyrunum. (Mynd 5:U)
ATHUGASEMD: Gættu þess að höfuðspöngin liggi þvert yfir
hvirfilinn. (Mynd 5:U)
7.1.2. AÐ STILLA HÆÐ EYRNASKÁLANNA
• Haltu um eyrnaskálina og ýttu stuðningsörmunum upp eða
niður. (Mynd 5:B)
7.2. ÖRYGGISHJÁLMUR
7.2.1. AÐ FELLA HEYRNARTÓLIN AÐ FESTINGU VIÐ
ÖRYGGISHJÁLM
1. Haltu í eyrnahlífina og þrýstu á bakplötuna þar til
eyrnahlífin smellur á sinn stað. (Mynd 5:C)
2. Snúðu bakplötunni í upprétta stöðu. (Mynd 5:D)
3. Settu bakplötuna í raufina á öryggishjálminum. (Mynd 5:E)
4. Þrýstu á bakplötuna uns hún smellur á sinn stað.
5. Snúðu eyrnahlífinni til að ræsa heyrnarhlífarnar.
(Mynd 5:F)
IS
83

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents