Withings ECG MONITOR Instructions For Use Manual page 250

Hide thumbs Also See for ECG MONITOR:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
250
Að deila niðurstöðum hjartalínurits
EN
FR
Hvernig á að deila hjartalínuritinu með lækninum þínum:
DE
Þegar mæling hjartalínurits hefur verið virkjuð (sjá bls. 4 „Að nota
SV
Withings ECG Monitor með Withings Body Scan") er hægt að
NL
deila niðurstöðum hjartalínuritsins með lækni í formi PDF skjals í
FI
gegnum Withings forritið.
DA
Í pdf-skjalinu eru eftirfarandi upplýsingar:
IT
- Hjartalínurit fyrir 6-leiðslur
ES
- Meðalhjartsláttartíðni
CS
- Flokkun hjartalínuritsins í samræmi við greiningaralgrímið.
PL
PT
Hvernig á að virkja mælingu
RO
HU
hjartalínurits?
SK
ET
- Í fyrsta lagi skaltu ganga úr skugga um að Withings Body Scan
EL
sé stillt á réttan hátt og að þú hafir virkjað Withings ECG Monitor
IS
með því að fylgja leiðbeiningunum í Withings forritinu.
- Til að virkja eða afvirkja mælingar hjartalínurits skaltu fara í
stillingarflipana í forritinu, finna tækið þitt og velja „Customize
Screens".
- Á listanum ætti að vera hægt að finna „ECG 6-Lead". Þú getur
valið mælinguna með því að ýta á hana. Gátmerki birtist við
hliðina á mælingunni þegar hún er virkjuð.
- Vinsamlegast hafið í huga að það þarf að samstilla vogina
einu sinni áður en breytingin virkjast í tækinu þínu. Með því að
framkvæma mælingu hjartalínurits virkjast breytingin í tækinu
þínu. Ef þú framkvæmir ekki mælingu hjartalínurits virkjast
breytingin í tækinu á meðan á reglubundinni samstillingu stendur
að næturlagi.
Öryggi og framkvæmd
Withings ECG Monitor hjálpar til við að greina gáttatif snemma,
auðveldar skimun sjúklinga og hjálpar læknum að meðhöndla sjúk-
dóminn fyrr og þar með draga úr áhrifum hans. Það stuðlar einnig að
aukinni vitund um lífeðlisfræðilegt ásigkomulag.
Geta Withings ECG Monitor til þess að greina hjartalínuritsmælingar
með nákvæmni í flokka gáttatifs og sínustakts, var prófuð í klínískri
rannsókn.
Flokkun takts með Withings ECG Monitor var borin saman við
skoðun hjartalækna með 12-leiðslu hjartalínuriti sem gerð var
samtímis. Þátttakendur í rannsókninni voru 233 sjúklingar. 90,3%
mælinganna voru afgerandi (þ.e. hvorki „ófullnægjandir" né í „litlum
gæðum"). Við fullnægjandi mælingar var næmni við flokkun á gáttat-
ifi 98% (lægri mörk 95% öryggisbils: 92%) og sértækni við að greina
eðlilegan sínustakt var 100% (lægri mörk 95% öryggisbils: 98%).
Nákvæmni hjartsláttartíðni sem mæld var með hjartalínuriti var einnig
metin í þessari klínísku rannsókn. Meðalmunur á reiknuðu algrími
hjartsláttartíðni úr Withings ECG Monitor og hjartsláttartíðni sem
mæld var af hjartalæknum með 12-leiðslu hjartalínuritum var -1,1 slög
á mínútu (staðalfrávik 3,3 slög á mínútu).
Frammistaða á virkni hjartalínuritsins stóðst gildandi kröfur um
bylgjulögun hjartalínurits og mælinga hjartsláttartíðni sem tilgreindar
eru í ANSI/AAMI/IEC 60601-2-47:2012 Requirements for the Basic
Safety and Essential Performance of Ambulatory Electrocardio-
graphic Systems og ANSI/AAMI EC57:2012 (R2020) Testing And
Reporting Performance Results Of Cardiac Rhythm And ST Segment
Measurement Algorithms.

Advertisement

Table of Contents
loading

Related Products for Withings ECG MONITOR

Table of Contents