Withings ECG MONITOR Instructions For Use Manual page 243

Hide thumbs Also See for ECG MONITOR:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
Að taka hjartalínurit
Hvernig á að taka hjartalínurit:
1 - Gakktu úr skugga um
að Withings Body Scan sé
á stöðugu yfirborði og að
þú hafir kveikt á og virkjað
hjartalínuritsmælinguna í
Withings forritinu (sjá bls. 11
undir kaflanum „Hvernig á að
virkja hjartalínuritsmælingu?").
2 - Taktu í handfangið. Haltu
í handfangið með báðum
höndum og gættu þess að
sá hluti handfangsins sem
merktur er með „L" sé í
vinstri hendi og að sá hluti
handfangsins sem merktur er
með „R" sé í hægri hendi. Ga-
kktu úr skugga um að báðar
hendur snerti málmrafskaut á
bakhlið handfangsins. Halda
skal handfanginu þannig að
snúran sé lóðrétt eins og sýnt
er á myndinni hér að neðan.
3 - Stígðu á vogina berfæt-
t/-ur. Gakktu úr skugga
um að fætur þínir séu fyrir
miðju á röndum vogarinnar
(rafskautum).
4 - Hafðu handleggina niður
með síðum og slakaðu á. Þú
þarft ekki að grípa mjög þétt
um handfangið.
243
EN
FR
DE
SV
NL
FI
DA
IT
ES
CS
PL
PT
RO
HU
SK
ET
EL
IS

Advertisement

Table of Contents
loading

Related Products for Withings ECG MONITOR

Table of Contents