Withings ECG MONITOR Instructions For Use Manual page 247

Hide thumbs Also See for ECG MONITOR:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
Úttak hjartalínurits
Sínustaktur
Ef niðurstaðan sýnir sínustakt þýðir það
að hjartsláttartíðni þín er á bilinu 50 til 99
slög á mínútu og hjartsláttur er reglulegur.
Há hjartsláttartíðni (engin merki um
gáttatif)
Há hjartsláttartíðni (engin merki um gátta-
tif) þýðir að hjartsláttartíðni er á bilinu 100
til 150 slög á mínútu og sýnir engin merki
um gáttatif.
Margir ólíkir þættir geta valdið hárri hjart-
sláttartíðni. Hjartsláttartíðni getur verið há
vegna æfinga, streitu, ofþornunar, sýkingar,
hjartsláttartruflana eða af öðrum orsökum.
Ráðfærðu þig við lækni ef þú hefur spurnin-
gar er varða niðurstöður hjartalínuritsins.
247
EN
FR
DE
SV
NL
FI
DA
IT
ES
CS
PL
PT
RO
HU
SK
ET
EL
IS

Advertisement

Table of Contents
loading

Related Products for Withings ECG MONITOR

Table of Contents