Uppsetning - Lowara e-SV 1 Installation, Operation And Maintenance Manual

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 13
Röng notkun
AÐVÖRUN:
Röng notkun dælunnar getur skapað hættulegar aðstæður og
valdið líkamstjóni og eignaskemmdum.
Röng notkun vörunnar leiðir til að ábyrgðin fellur úr gildi.
Dæmi um ranga notkun:
• Vökvar hæfa ekki efninu sem dælan er gerð úr
• Hættulegir vökvar (t.d. eitraðir, sprengifimir, eldfimir eða tærandi vökvar)
• Drykkjarföng önnur en vatn (t.d. léttvín eða mjólk)
Dæmi um ranga uppsetningu:
• Hættulegir staðir (t.d. sprengifimt eða tærandi andrúmsloft).
• Staður þar sem hitastig er mjög hátt eða loftræsting slæm.
• Uppsetning utanhúss án varnar gegn regni eða frosti.
HÆTTA:
Notið ekki þessa dælu til að sjá um eldfima og sprengifima vö-
kva.
ATHUGA:
• Notið ekki þessa dælu til að sjá um vökva með slípandi, föstum eða tre-
fjaríkum efnum.
• Ekki skal nota dæluna fyrir meira streymi en sagt er fyrir um á merkiplötu.
Sérstök notkun
Hafið samband við sölu- og þjónustudeild í eftirfarandi tilvikum:
• Ef eðlisþyngd og/eða seigjugildi dæluvökvans verður meira en í vatni, t.d.
vatni með glýkóli; þar eð þá getur þurft aflmeiri vél.
• Ef dæluvökvinn er meðhöndlaður með efnablöndum (til dæmis mýktur,
afjónaður, steinefni fjarlægð úr honum o.s.frv.).
• Ef dæla verður sett upp lárétt, skal fara fram á sérstaka útgáfur af festing-
um.
• Allar aðstæður sem víkja frá þeim sem lýst er og tengjast eðli vökvans.
3.2 Notkunarmörk
Hámarks vinnuþrýstingur
Flæðiritið sýnir hámarks vinnuþrýsting eftir gerð dælu og hitastigi í dæluv-
ökvanum.
Eftirfarandi formúla gildir fyrir vélar sem koma með endadrifslegu sem er
læst í ásstefnu (eins og staðlaðar Lowara vélar fyrir (e-SV), sjá Mynd 6. Varð-
andi aðrar aðstæður skal hafa samband við sölu- og þjónustudeild.
P
+ P
≤ PN
1max
max
P
Hámarks inntaksþrýstingur
1max
P
Hámarksþrýstingur frá dælu
max
PN
Hámarks vinnuþrýstingur
Hitabil vökva
Útgáfa
Þétting
Lágmark
Staðall
EPDM
-30°C (-22°F) 90°C (194°F) 120°C (248°F)
45
EN 60335-2-41 er staðall fyrir rafknúnar öryggisdælur fyrir heimilishald og hliðstæða notkun.
46
Hámark 100ºC fyrir vatn
e-SV - Íslenska
45
Hámark
Hámark
is - Þýðing á upprunalegum leiðbeiningum
Útgáfa
Þétting
Lágmark
Séraðstæður
FPM (FKM) -10°C (14°F) 90°C (194°F) 120°C
Séraðstæður
PTFE
0°C (32°F)
Varðandi sérþarfi skal hafa samband við sölu- og þjónustudeild.
Hámarks fjöldi gangsetninga á klst.
Taflan sýnir fjölda leyfilegra gangsetninga á klst fyrir vélar frá Lowara:
kW
0.25 -
4.00 -
11.0 -
3.00
7.50
15.0
Gangs-
60
40
30
etningar
á klst.
ATHUGA:
Ef notuð er önnur vél en sú sem kemur stöðluð með rafmagnsdælunni skal
kanna viðeigandi leiðbeiningar til að finna leyfilegan fjölda gangsetninga á
klst.
3.3 Merkiplata
Merkiplatan er málmmerking sem er staðsett á millistykkinu. Á merkiplöt-
unni eru helstu tæknilegu upplýsingar. Varðandi frekari upplýsingar, sjá Mynd
1.
Merkiplatan gefur upplýsingar um efni pakkningar og vélarþéttingar [me-
chanical seal]. Varðandi túlkun á kóðanum á merkiplötunni, sjá Mynd 2.
Heiti vöru
Sjá Mynd 3 varðandi útskýringar á auðkennistákni fyrir dælu og varðandi
dæmi.
WRAS merkimiði - Uppsetningarákvæði og -athugasemdir (eingöngu
fyrir Bretlandsmarkað)
WRAS vottun á dæluna merkir að hún er samþykkt af Water Regulation Ad-
visory Scheme [Leiðbeinandi kerfi um vatnsstjórnun]. Þessi dæla er ætluð
fyrir kalt drykkjarvatn fyrir fólk. Varðandi frekari upplýsingar, sjá IRN R001
og IRN R420 í skránni yfir vatnsfittings og efni í WRAS (www.wras.co.uk).
IMQ, TUV, IRAM eða önnur merki (gildir eingöngu um rafknúnar
dælur)
Rafmagnsörygggisvottun á vörur með merki um slíkt, á aðeins við um rafkn-
úna dælu, ef ekki er annað tekið fram.

4 Uppsetning

Varúðarráðstafanir
AÐVÖRUN:
• Fylgið slysavarnarreglum sem eru í gildi.
• Notið viðeigandi búnað og varnir.
• Takið ávallt mið af lögum, reglugerðum og stöðlum á hverjum
stað varðandi val á uppsetningarstað ásamt vatns- og raf-
magnstengingum.
AÐVÖRUN:
• Tryggið að allar tengingar séu gerðar af viðurkenndum tæk-
nimönnum í uppsetningu og séu í samræmi við gildandi regl-
ur.
• Áður en farið er að vinna við eininguna skal tryggja að hún og
stýritaflan séu einangruð frá rafmagnsinntaki og ekki sé hægt
að setja spennu á þau. Þetta á sömuleiðis við um stýrirásina.
Hámark
Hámark
46
(248°F)
90°C (194°F) 120°C (248°F)
18.5 -
30.0 -
45.0
55.0
22.0
37.0
24
16
8
4
91

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents