Is - Þýðing Á Upprunalegum Leiðbeiningum; Íslenska; Inngangur Og Öryggi - Lowara e-SV 1 Installation, Operation And Maintenance Manual

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 13
1 Inngangur og öryggi
1.1 Inngangur
Markmiðið með þessari handbók
Markmiðið með þessari handbók er að veita nauðsynlegar upplýsingar fyrir:
• Uppsetningu
• Rekstur
• Viðhald
VARÚÐ:
Lesið þessa handbók vandlega fyrir uppsetningu og notkun á
vörunni. Röng notkun vörunnar getur valdið líkamstjóni og
skemmdum á eignum ásamt því ad ógilda ábyrgðina.
ATHUGA:
Geymið þessa handbók ef það skyldi þurfa að leita í hana síðar. Og hafið
hana alltaf til taks nálægt einingunni.
1.1.1 Óreyndir notendur
AÐVÖRUN:
Ætlast er til að eingöngu hæft starfsfólk starfræki dæluna.
Athugið eftirfarandi varúðarráðstafanir:
• Fólk sem er hamlað að einhverju leyti ætti ekki að starfrækja dæluna nema
undir leiðsögn eða eftir rétta þjálfun fagfólks.
• Börn skulu vera undir eftirliti þannig að tryggt sé að þau séu ekki að leik á
eða kringum dæluna.
1.2 Öryggishugtök og -tákn
Um öryggisskilaboð
Það er mjög mikilvægt að þú lesir, skiljir og fylgir öryggisskilaboðum og regl-
um vandlega áður en varan er meðhöndluð. Þau eru birt til að reyna að
koma í veg fyrir eftirfarandi hættu:
• Líkamstjón og heilbrigðisvandamál
• Skemmdir á búnaði
• Bilun í búnaði
Hættustig
Hættustig
HÆTTA:
AÐVÖRUN:
VARÚÐ:
ATHUGA:
Hættuflokkar
Hættuflokkanir falla annað hvort undir hættustig eða ákveðin tákneru látin
koma í stað hefðbundinna hættutákna.
Rafmagnshætta er gefin til kynna með eftirfarandi sérstökum táknum:
AÐVÖRUN:
Þetta eru dæmi um aðra flokka sem geta komið upp. Þeir flokkast sem ven-
juleg hættustig og geta notað meðfylgjandi tákn:
• Hætta á að kremjast
• Hætta á skurðum
• Hætta á sprengingu út frá rafmagni
e-SV - Íslenska
Ábending
Hættulegar aðstæður sem, ef ekkert
er að gert, munu valda dauða eða al-
varlegum slysum.
Hættulegar aðstæður sem, ef ekkert
er að gert, geta valdið dauða eða al-
varlegum slysum.
Hættulegar aðstæður sem, ef ekkert
er að gert, geta valdið vægum eða
nokkuð alvarlegum meiðslum.
• Mögulegar aðstæður sem, ef ekk-
ert er að gert, gætu valdið óæski-
legum skilyrðum
• Aðgerð sem tengist ekki líkam-
stjóni
is - Þýðing á upprunalegum leiðbeiningum
Hætta út frá heitu yfirborði
Hættur út af heitu yfirborði eru skilgreindar með sérstöku tákni sem kemur í
stað hefðbundinna hættutákna:
VARÚÐ:
Táknskýringar fyrir notanda og uppsetningu.
Sérupplýsingar fyrir starfslið sem sér um uppsetningu vör-
unnar í kerfið (pípulagna- og/eða raflagnavinnu) eða við-
haldið.
Sérupplýsingar fyrir notendur vörunnar.
Leiðbeiningar
Leiðbeiningar og viðvörun, sem fram koma í þessari handbók, eiga við um
staðlaða gerð eins og lýst er í sölugögnum. Sérútgáfur af dælum kunna að
koma með leiðbeiningarbæklingum til viðbótar. Sjá sölusamning varðandi
breytingar eða eiginleika á sérútgáfum. Varðandi leiðbeiningar, aðstæður eða
tilvik, sem ekki er tekið á, í handbókinni eða í sölugögnum, skal hafa sam-
band við næstu Lowara þjónustumiðstöð.
1.3 Förgun umbúða og vöru
Fylgið reglugerðum og reglum sem eru í gildi á hverjum stað varðandi förg-
un á rusli.
1.4 Ábyrgð
Varðandi upplýsingar um ábyrgð, sjá sölusamning.
1.5 Viðhald á
AÐVÖRUN:
Notið aðeins upprunalega varahluti til að skipta um slitna eða
bilaða íhluti. Ef notaðir eru varahlutir sem ekki eiga við getur
það valdið truflunum, skemmdum og líkamstjóni sem og fellt úr
gildi ábyrgðina.
VARÚÐ:
Tilgreinið ávallt nákvæmlega gerð vöru og íhlutanúmer þegar
beðið er um tæknilegar upplýsingar eða varahluti frá sölu- og
þjónustudeild.
Varðandi frekari upplýsingar um varahluti vöru, sjá Mynd 25, Mynd 26, eða
Mynd 27.
1.6 EB-SAMRÆMISYFIRLÝSING (SKÝRING)
LOWARA SRL UNIPERSONALE, MEÐ AÐALSTÖÐVAR AÐ VIA
VITTORIO LOMBARDI 14 - 36075 MONTECCHIO MAGGIORE VI -
ITALIA, LÝSA ÞVÍ HÉR MEÐ YFIR AÐ EFTIRFARANDI VARA:
RAFKNÚIN DÆLUSAMSTÆÐA (SJÁ MERKIMIÐA Á FYRSTU SÍÐU)
UPPFYLLIR VIÐEIGANDI GREINAR EFTIRFARANDI EVRÓPSK-
RA TILSKIPANA:
• TILSKIPUN UM VÉLBÚNAÐ: 2006/42/EC (TÆKNILEG GÖGN
ERU FÁANLEG FRÁ LOWARA SRL UNIPERSONALE).
• RAFSEGULSVIÐSSAMHÆFI 2004/108/EC
• ECO-DESIGN 2009/125/CE, REGLUGERÐ (EC) 640/2009 (3 ~, 50
Hz, P
≥ 0,75 kW) EF IE2 eða IE3 MERKT
N
OG EFTIRFARANDI TÆKNISTAÐLA
• EN 809, EN 60335-1, EN 60335-2-41, EN 62233
• EN 61000-6-1:2007, EN 61000-6-3:2007
• EN 60034–30
DÆLA (SJÁ MERKIMIÐA Á FYRSTU SÍÐU)
89

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents