MicroPower SC Series Manual page 104

Stationary battery charger li-ion
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
ÍSLENSKA
Tengið frá rafgeyminum og aflgjafanum fyrir
viðhald, viðgerð eða sundurhlutun.
Gangið úr skugga um að aflgjafinn á
uppsetningarstaðnum sé í samræmi við
málspennu sem tilgreind er á upplýsingamiða
rafgeymisins.
Aðeins má tengja hleðslutækið við jarðtengda
rafmagnsinnstungu.
Ekki má nota hleðslutækið ef einhver merki
eru um skemmdir.
Ef rafmagnssnúran eða tengillinn hafa orðið
fyrir skemmdum:
Til að forðast hættu verður útskipting á
snúru/tengli einungis að vera framkvæmd
af framleiðandanum, þjónustuaðila hans
eða sambærilega hæfum aðila.
Tæki með sérhönnuðum snúrum verða að
fá nýja sérhannaða snúru eða samstæðu
sem fáanleg er frá framleiðandanum eða
þjónustuaðila hans.
Farga skal öðrum tækjum með
rafmagnssnúru sem ekki er hægt að skipta
út.
Ef kyrrstætt tæki er ekki búið rafmagnssnúru
og kló, eða annarri leið til aftengingar við
rafmagn, þarf aftenging að vera innbyggð í
föstum raflögnum í samræmi við innlendar
reglur um raflagnir.
VIÐVÖRUN, hætta á raflosti. Há
útgangsspenna Ekki snerta
óeinangraðan hluta úttakstengis eða
óeinangrað rafhlöðusamband.
Við uppsetningu eða vinnu á rafhlöðu, hleðslutæki
eða skautum rafhlöðu - passið ykkur á
skammhlaupi. Skammhlaup getur valdið
líkamstjóni og skemmt rafhlöðuna til frambúðar.
Notast skal við viðeigandi einangruð verkfæri við
alla vinnu á hleðslutækjum fyrir rafhlöðu,
rafhlöðum og BMS.
Aðvörun
Hættulegar aðstæður og varúðarráðstafanir eru
sýndar á eftirfarandi hátt í textanum:
VARÚÐ
Gefur til kynna mögulega hættulegar aðstæður.
Dauðsfall eða alvarlegt líkamstjón kann að
hljótast af ef viðeigandi varúðarráðstafanir eru
ekki gerðar.
104
AÐGÁT
Gefur til kynna aðstæður þar sem skemmd eða
meiðsl kunna að verða. Ef ekki er sneitt hjá þeim
kann lítilsháttar líkamstjón og/eða eignartjón að
hljótast af.
ATHUGIÐ
Almennar upplýsingar sem ekki tengjast öryggi
einstaklinga eða vörunnar.
Myndræn tákn
Eftirfarandi myndrænu tákn kunna að birtast á
vörum og í gögnunum.
Lestu leiðbeiningarnar. Handbókin
inniheldur mikilvægar öryggis- og
notkunarleiðbeiningar.
Stöðva aðgerð. Ávallt skal stöðva
hleðslu með því að þrýsta á STOP
hnappinn áður en aftenging fer
fram.
VIÐVÖRUN, hætta á raflosti.
Háspenna að innan. Há
útgangsspenna Ekki snerta t.d.
óeinangruð tengi, sambönd eða
víra.
VARÚÐ, óæskilegar afleiðingar.
Þessar aðstæður gera kröfu um
meðvitund og aðgerðir stjórnanda.
Aðeins til notkunar innandyra.
Hleðslutæki fyrir rafhlöðu er aðeins
hannað til notkunar innandyra nema
hleðslutækið sé að minnsta kosti
IPX4-flokkað.
Kynning
Þetta skjal inniheldur notkunar- og
viðhaldsleiðbeiningar fyrir viðkomandi
rafhlöðuhleðslutæki.
Þetta skjal á erindi til þess sem notar
rafhlöðuhleðslutækið fyrir tilgang sinn; hlaða
rafhlöður. Það innifelur tengingu hleðslutækis við
rafhlöðu, meðhöndlun hleðsluferlisins og stjórnun
grunnstillinga.

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

Sc6-14 24 vSc17-32 24 vSc17-32 48 v

Table of Contents