Mikilvæg Öryggisatriði - KitchenAid 5KFPM771 Instructions And Recipes Manual

Hide thumbs Also See for 5KFPM771:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 30
MIKILvÆG ÖRYGGISATRIÐI
Við notkun raftækja skal ávallt hafa
ákveðin öryggisatriði í huga, þar á meðal
eftirfarandi:
1. Lesið leiðbeiningarnar vandlega.
2. Til varnar raflosti skal ekki setja
matvinnsluvélina í vatn eða annan
vökva.
3. Takið tækið úr sambandi þegar það
er ekki í notkun, áður en það er sett
saman eða tekið í sundur og áður en
það er hreinsað.
4. Forðist að snerta hluta tækisins sem
eru á hreyfingu.
5. Notið ekki tæki með skemmdri snúru
eða kló, tæki sem hefur bilað, dottið
í gólfið eða skemmst á einhvern
hátt. Komið tækinu til viðurkennds
þjónustuaðila til skoðunar, viðgerðar
eða stillingar.
6. Notkun fylgihluta sem framleiðandi
selur ekki eða mælir ekki með geta
valdið eldsvoða, raflosti eða slysum.
7. Notið ekki utanhúss.
8. Haldið höndum og áhöldum frá
blöðum og diskum sem eru á hreyfingu
meðan matvæli eru unnin til að
draga úr hættu á alvarlegum slysum
eða skemmdum á matvinnsluvélinni.
Sleikju má nota en aðeins þegar
matvinnsluvélin er ekki í gangi.
GEYMIÐ ÞESSAR LEIÐBEININGAR
Þessi vara er merkt í samræmi við
ESB-reglugerð 2002/96/EF um ónýtan
rafmagns- og rafeindabúnað (WEEE).
Sé þess gætt að vörunni sé fargað á réttan
hátt er stuðlað að því að koma í veg fyrir
möguleg neikvæð áhrif á umhverfi og
lýðheilsu sem komið geta fram, sé vörunni
ekki fargað eins og til er ætlast.
Táknið
á vörunni eða skjölum sem
henni fylgja þýðir að ekki má farga henni
með venjulegu heimilissorpi. Þess í stað
9. Hnífar á diskunum eru beittir.
Meðhöndlið þá af varúð.
10. Til að draga úr slysahættu skal aldrei
setja blöð eða diska á tækið án þess
að fullvissa sig fyrst um að skálin sé
vel fest.
11. Gangið úr skugga um að hlífin yfir
skálinni sé örugglega í læstri stöðu
áður en tækið er sett í gang.
12. Setjið aldrei matvæli í tækið með
höndunum. Notið alltaf troðarann.
13. Reynið ekki að þvinga í sundur lásinn
á hlífinni.
14. Þessi vara er eingöngu ætluð til
heimilisnota.
15. Þetta tæki er ekki óhætt að láta börn
nota, eða aðra sem e.t.v. eiga við fötlun
að stríða, eða hafa ekki fengið tilhlýðilega
kennslu á tækið. Í slíkum tilfellum þarf
ábyrgur aðili, sem getur tekið ábyrgð á
viðkomandi að kenna á tækið.
16. Leggja þarf áherslu á það við börn að
það á ekki að leika sér að tækinu.
17. Slökkvið á tækinu og takið úr
sambandi. Meðan skipt er um
aukabúnað, þó sérstaklega þann
búnað sem snýst.
skal afhenda hana á förgunarstöð Sorpu
eða sambærilegri afhendingarstöð fyrir
ónýtan rafmagns- og rafeindabúnað.
Vörunni skal fargað í samræmi við reglur á
hverjum stað um förgun sorps.
Sé óskað eftir nánari upplýsingum um
meðferð, endurvinnslu og endurnýtingu
vöru þessarar er að jafnaði hægt
að leita til yfirvalda á hverjum stað,
sorpförgunarfyrirtækis eða verslunarinnar
þar sem varan var keypt.
4

Hide quick links:

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

5kfpm7765kfpm775

Table of Contents