Aukabúnaður - Truma Combi Operating Instructions Manual

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 114
Aukabúnaður
Truma CP plus
Stafrænt Truma CP plus-stjórnborð með sjálfvirkri stjórnun
hitastigs fyrir Combi-miðstöðvar frá Truma sem styðja iNet og
Truma-loftkælingar af gerðinni Aventa eco, Aventa comfort (frá
og með raðnúmeri 24084022 – 04/2013), Saphir comfort RC og
Saphir compact (frá og með raðnúmeri 23091001 – 04/2012)
– Eiginleikinn fyrir sjálfvirka
stjórnun hitastigs stjórnar
kyndingu og loftkælingu
sjálfkrafa til að halda réttu
hitastigi í ökutækinu.
– Hægt er að bæta
Truma iNet Box við. Þannig
er einnig hægt að stjórna
öllum Truma-tækjum
sem styðja TIN-Bus með
Truma App.
Truma iNet Box
Truma iNet Box er notað til að tengja Truma-tæki saman á
einfaldan hátt og stjórna þeim með forriti í snjallsíma eða
spjaldtölvu.
– Einföld uppsetning
og fyrsta notkun með
Truma App.
– Hægt að bæta við
eiginleikum með
uppfærslum og endist því
lengur.
Truma CP classic
Hliðrænt Truma CP classic-stjórnborð.
Mynd 11
Hitaelement fyrir FrostControl
Hitaelement með 1,5 m tengisnúru og festistykki.
Mynd 12
Annar aukabúnaður (án mynda) fyrir stjórnborð
– Snúra fyrir stjórnborð í mismunandi lengd (að hámarki 10 m)
12
Mynd 9
Mynd 10
Combi
60
°
°
40
60
°

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

Combi e

Table of Contents