Notkunarleiðbeiningar; Stjórnborð; Innihitaskynjari; Öryggis-/Afrennslisloki - Truma Combi Operating Instructions Manual

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 114
– Í stillingu fyrir blandaða notkun er notkun með 230 V
rafmagni í forgangi þegar aðeins er þörf á litlu afli (t.d. til að
viðhalda hitastigi innandyra). Gasbrennarinn kveikir ekki á
sér fyrr en þörf er á meira afli eða slekkur fyrst á sér meðan
á kyndingu stendur.
Stilling fyrir heitt vatn
(aðeins þegar fyllt hefur verið á ketil)
Til að hita upp vatn er ýmist notað gas eða 230 V
Hægt er að stilla hitastig vatnsins á 40 °C / ECO* eða 60 °C / HOT*.
* ECO, HOT aðeins með stjórnborðinu Truma CP plus.
– Við notkun með gasi er vatnið hitað upp á lægstu
brennarastillingu. Þegar vatnið hefur náð réttu hitastigi
slekkur brennarinn á sér.
– Þegar tækið gengur fyrir rafmagni er hægt að stilla aflið
handvirkt á 900 W (3,9 A) eða 1800 W (7,8 A) allt eftir því
hvernig öryggi er á tjaldsvæðinu.
Blönduð notkun er ekki í boði. Í þessari stillingu velur
tækið sjálfkrafa rafmagn. Ef 230 V
tekinn úr sambandi eða virkar ekki skiptir miðstöðin sjálfkrafa
yfir á gas.
Notkunarleiðbeiningar
Lesa skal öryggis- og notkunarleiðbeiningar vandlega
áður en tækið er tekið í notkun og fylgja þeim í hvívetna!
Notkunarleiðbeiningunum er hlaðið niður einu sinni þegar
rafmagn.
tenging er fyrir hendi og vistaðar í farsímanum eða
spjaldtölvunni.
Skola verður vel úr öllu vatnskerfinu með hreinu vatni fyrir
fyrstu notkun.
www.truma.com).
Stjórnborð
Fjallað er um stjórnborð í sérstökum notkunarleiðbeiningum.
spennugjafinn er

Innihitaskynjari

Í ökutækinu er ytri innihitaskynjari (2) til að mæla hitastigið
í innanrýminu. Staðsetning skynjarans er valin af
framleiðanda ökutækisins, allt eftir því um hvernig ökutæki
er að ræða. Nánari upplýsingar um þetta atriði er að finna í
notkunarleiðbeiningum ökutækisins.
Mynd 2
Stilla verður hitastigið á stjórnborðinu til samræmis við
persónulegar þarfir og gerð ökutækisins hverju sinni.
Öryggis-/afrennslisloki
A. FrostControl
(Öryggis-/afrennslisloki með innbyggðri frostvörn /
aukabúnaður í útfærslu fyrir Bretland)
FrostControl er straumlaus öryggis-/afrennslisloki. Þegar
hætta er á frosti hleypir hann öllu vatni sjálfkrafa af katlinum
í gegnum tæmingarstút. Ef of mikill þrýstingur er á kerfinu
hleypir öryggislokinn af þrýstingi.
Mynd 3
a = Snúningsrofi í vinnslustöðu
b = Hnappur í lokaðri stöðu
c = Hnappur í tæmingarstöðu
d = Tæmingarstútur (leiddur út í gegnum gólf ökutækisins)
Með Truma App í farsíma eða spjaldtölvu er hægt að
lesa notkunarleiðbeiningarnar án nettengingar.
Efni í tækinu sem komast í snertingu við vatn henta til
notkunar með neysluvatni (sjá yfirlýsingu framleiðanda á
c
b
2
a
d
7

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

Combi e

Table of Contents