Förgun; Leiðbeiningar Um Villuleit (Vatnsveita) - Truma Combi Operating Instructions Manual

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 114
Mál
450 mm
Mynd 8
Tæknilegar breytingar áskildar!
Förgun
Farga skal tækinu í samræmi við stjórnsýslufyrirmæli
notkunarlands hverju sinni. Fylgja verður gildandi lögum og
reglum í hverju landi (í Þýskalandi er það t.d. reglugerð um úr
sér gengin ökutæki).
510 mm
Bilanir
Bilanir – miðstöð
Upplýsingar um mögulegar orsakir bilana og leiðbeiningar um
villuleit er að finna í notkunarleiðbeiningum stjórnborðsins.
Bilanir – vatnsveita
Upplýsingar um mögulegar orsakir bilana og leiðbeiningar um
villuleit er að finna í „Leiðbeiningar um villuleit (vatnsveita)".
Leiðbeiningar um villuleit (vatnsveita)
Villa
Mjög langur upphitunartími
Vatn rennur út – ekki er hægt
að fylla á ketillinn.
Ekki er hægt að tæma
ketilinn jafnvel þótt öryggis-/
afrennslislokinn sé opinn.
Vatn drýpur eða rennur út
um tæmingarstút öryggis-/
afrennslislokans.
Þegar slökkt hefur verið á
miðstöðinni opnast
FrostControl.
Ekki er lengur hægt að loka
FrostControl.
Ef þetta dugar ekki til að lagfæra bilunina skal leita til
þjónustudeildar Truma.
Orsök / lagfæring
Kalkútfellingar í vatnstanki. /
Hreinsið kalk úr vatnskerfi (sjá
„Viðhald").
Öryggis-/afrennslislokinn er
opinn. / Lokið fyrir öryggis-/
afrennslislokann.
Tæmingarstútur öryggis-/
afrennslislokans er lokaður. /
Athugið hvort óhreinindi eru
í opinu (snjór, ís, lauf o.s.frv.)
og fjarlægið eftir þörfum.
Vatnsþrýstingur of mikill. /
Athugið dæluþrýstinginn
(hám. 2,8 bör). Þegar um
tengingu við vatnsveitu (í
dreifbýli eða innanbæjar)
er að ræða verður að nota
þrýstiminnkun sem kemur í
veg fyrir að þrýstingurinn í
katlinum geti farið yfir 2,8 bör.
Þegar hitastigið er undir u.þ.b.
3 °C opnast FrostControl
sjálfkrafa / Kveikið á
miðstöðinni / Án kyndingar er
ekki hægt að loka FrostControl
aftur fyrr en hitastigið fer yfir
u.þ.b. 7 °C / Notið hitaelement
fyrir FrostControl.
Hitastigið á FrostControl
undir u.þ.b. 7 °C / Kveikið á
miðstöðinni / Án kyndingar er
ekki hægt að loka FrostControl
aftur fyrr en hitastigið fer yfir
u.þ.b. 7 °C.
Snúningsrofinn er ekki
í vinnslustöðu. / Snúið
snúningsrofa FrostControl í
vinnslustöðu og ýtið síðan
á hnappinn þannig að hann
skorðist.
11

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

Combi e

Table of Contents