Cochlear Baha 5 User Manual page 82

Power sound processor
Hide thumbs Also See for Baha 5:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
Hljóðmerki
Heyrnarsérfræðingurinn getur sett upp hljóðörgjörvann þannig að þú heyrir eftirfarandi
hljóðmerki. Aðeins notandinn heyrir hljóðmerkin.
Hljóðmerki
10 stutt hljóðmerki
10 x tvöföld stutt hljóðmerki
1–4 stutt hljóðmerki
1 hljóðmerki
1 langt hljóðmerki
4 stutt hljóðmerki tvisvar sinnum
Hljóðmerki
Hækkandi sveiflutónn
Hækkandi sveiflutónn
2 x lækkandi sveiflutónn
6 hljóðmerki og svo hækkandi sveiflutónn (um 20 sekúndum
eftir pörun)
Hækkandi sveiflutónn
82
Almennt
Þráðlaust
Hvað þetta þýðir
Gangsetning.
Gangsetning í flugstillingu.
Skipt um kerfi. Fjöldi stuttra
hljóðmerkja sýnir númer
núverandi kerfis.
Hljóðstyrkur hækkaður/
lækkaður um eitt stig.
Hámarkshljóðstyrk náð.
Viðvörun um litla hleðslu
á rafhlöðu.
Hvað þetta þýðir
Staðfesting á pörun
þráðlauss aukabúnaðar.
Kveikt á þráðlausri
straumspilun.
Þráðlausri straumspilun
lokið vegna lítillar hleðslu
rafhlöðu og farið aftur
í kerfið.
Staðfesting á MFi-pörun.
Skipt á milli þráðlausra
aukahluta.

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents