Cochlear Baha 5 User Manual page 86

Power sound processor
Hide thumbs Also See for Baha 5:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
Varan samræmist eftirfarandi ákvæðum
reglugerða:
Í ESB-löndum: Tækið samræmist
grunnkröfum í samræmi við viðauka
I í tilskipun Evrópuráðsins 93/42/EBE
um búnað fyrir lækningatæki (MDD)
og grunnkröfum og öðrum viðeigandi
ákvæðum í tilskipun 2014/53/ESB um
þráðlausan fjarskiptabúnað (RED).
Aðrar tilgreindar kröfur í alþjóðlegum
reglugerðum sem gilda í löndum
utan ESB og Bandaríkjanna. Leitaðu
upplýsinga um kröfur í staðbundnum
reglugerðum á þessum svæðum.
Í Kanada er hljóðörgjörvinn
vottaður samkvæmt
eftirfarandi vottunarnúmeri: IC:
8039C-BAHA5POWER og gerðarnr.:
IC-gerð: Baha
Þetta tæki samræmist RSS-staðli/-
stöðlum Industry Canada fyrir vörur
sem ekki eru leyfisskyldar.
Þetta stafræna tæki í flokki B
samræmist kanadíska staðlinum
ICES-003. Cet appareil numérique de
la classe B est conforme à la norme
NMB-003 du Canada.
Notkun þess er háð eftirfarandi
tveimur skilyrðum: (1) tækið má ekki
valda truflunum, og (2) tækið verður
að taka við öllum truflunum, þ.m.t.
truflunum sem geta raskað virkni þess.
L' e xploitation est autorisée aux deux
conditions suivantes : (1) l'appareil ne
doit pas produire de brouillage, et (2)
l'utilisateur de l'appareil doit accepter
tout brouillage radioélectrique subi,
même si le brouillage est susceptible
d' e n compromettre le fonctionnement.
86
5 Power.
®
Búnaðinum fylgir útvarpssendir.
ATHUGIÐ:
Hljóðörgjörvinn hentar til notkunar
í almennu umhverfi, svo sem
á heimilum, í skólum, kirkjum,
veitingastöðum, hótelum, bifreiðum
og flugvélum, þar sem minni líkur
eru á að búnaður og kerfi séu í umsjá
heilbrigðisstarfsfólks.

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents