Cochlear Baha 5 User Manual page 80

Power sound processor
Hide thumbs Also See for Baha 5:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
Vandamál með ískur (blístur)
Sjá mynd 11
Gakktu úr skugga um að
hljóðörgjörvinn sé ekki í snertingu við
hluti á borð við gleraugu eða höfuðfat
eða við höfuð þitt eða eyra.
Athugaðu hvort rafhlöðuhólfið sé lokað.
Gakktu úr skugga um að það séu engar
ytri skemmdir á hljóðörgjörvanum.
Hafðu samband við heyrnarsérfræðinginn
ef vandamálið er viðvarandi.
80
Upplifuninni deilt með öðrum
Sjá mynd 12
Fjölskyldumeðlimir og vinir geta
„deilt upplifun" þinni af heyrn
í gegnum beinleiðni með því að nota
prófunarpinnann.
1. Kveiktu á hljóðörgjörvanum og festu
hann við prófunarpinnann með því
að halla honum þannig að hann falli
á sinn stað.
2. Haltu prófunarpinnanum upp að
höfuðkúpubeininu á bak við eyrað.
Haltu fyrir bæði eyrun og hlustaðu.

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents