Íslenska - Cochlear Baha 5 User Manual

Power sound processor
Hide thumbs Also See for Baha 5:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
Velkomin(n)
Til hamingju með að hafa valið Cochlear™ Baha
þú byrjað að nota vandaðan hljóðörgjörva frá Cochlear með beinleiðni, háþróaðri
merkjavinnslu og þráðlausri tækni.
Þessi handbók býr yfir mörgum ábendingum og heilræðum um notkun og umhirðu
Baha-hljóðörgjörvans. Með því að lesa þessa handbók og geyma hana til síðari nota
tryggir þú að þú fáir sem mest út úr Baha-hljóðörgjörvanum.
Yfirlit yfir tækið
Sjá mynd 1
1. Sýnilegt merki
2. Hljóðnemar
3. Rafhlöðuhlíf
4. Tryggur lás
5. Festipunktur fyrir öryggissnúruna
6. Veltirofi fyrir hljóðstyrk
7. Kerfishnappur, hnappur fyrir þráðlausa
hljóðspilun
8. Plastsmellutengi
Athugasemd um myndir: Myndirnar
á forsíðunni sýna upplýsingar sem
eiga sérstaklega við um þessa gerð
hljóðörgjörva. Hafðu viðeigandi mynd til
hliðsjónar við lesturinn. Myndirnar eru
ekki í réttum hlutföllum.
5 Power-hljóðörgjörva. Nú getur
®
Inngangur
Heyrnarsérfræðingurinn þinn setur upp
hljóðörgjörvann samkvæmt þínum þörfum
til að tryggja hámarksárangur. Ef upp koma
spurningar eða áhyggjuefni sem tengjast
heyrn þinni eða notkun kerfisins skaltu
ræða slíkt við heyrnarsérfræðinginn þinn.
Ábyrgð
Ábyrgðin nær ekki til galla eða skemmda
sem rekja má til eða tengjast notkun
vörunnar með vinnslueiningu og/eða
kuðungsígræði sem ekki er frá Cochlear.
Sjá frekari upplýsingar á „Alþjóðlegu
ábyrgðarskírteini Cochlear Baha fyrir
takmarkaða ábyrgð".
Íslenska
73

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents