Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
ÍSLENSKA
14
Fyrir fyrstu notkun
Þvotið, skolið og þurrkið hnífinn fyrir fyrstu
notkun.
Þrif
— Þvo ætti hnífana í höndunum. Ólíklegt er að
hnífur skemmist við að fara í uppþvottavél en
blaðið getur skemmst eða tærst og yfirborð
haldfangsins dofnað í útliti.
— Þvoið og þurrkið hnífinn strax að notkun
lokinni. Það kemur í veg fyrir hættu á að
bakteríur smitist til að mynda úr hráum kjúklingi
í ferskt grænmeti.
— Til að forðast blettamyndun ætti að þurrka
hnífinn vel strax eftir þvott.
Brýning
— Beittur hnífur er öruggari í notkun en bitlaus.
Þótt molybdenum/vanadium stálið í GYNNSAM
hnífunum haldi biti sínu lengur en venjulegt
ryðfrítt stál, ætti samt að skerpa hnífinn
reglulega. Einu sinni í viku er passlegt miðað við
venjulega heimilisnotkun. Munið að brýnið þarf
að vera úr harðara efni en stálið. Þess vegna
þarf að nota keramik- eða demantsbrýni eða
hverfistein. Notið aldrei brýni úr ryðfríu stáli.
— Ef hnífurinn verður mjög bitlaus vegna
mikillar notkunar eða slakrar umhirðu gæti þurft
að leita til fagmanns til að láta brýna hnífinn.

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents