Download Print this page

Otto Bock 50R236 Smartspine SI Instructions For Use Manual page 40

Hide thumbs Also See for 50R236 Smartspine SI:

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 7
6.2 Vastuu
Valmistaja on vastuussa, jos tuotetta käytetään tähän asiakirjaan sisältyvien kuvausten ja ohjeiden
mukaisesti. Valmistaja ei vastaa vahingoista, jotka aiheutuvat tämän asiakirjan noudattamatta jättä­
misestä, varsinkin epäasianmukaisesta käytöstä tai tuotteen luvattomasta muuttamisesta.
6.3 CE-yhdenmukaisuus
Tuote on lääkinnällisistä laitteista annetun eurooppalaisen asetuksen (EU) 2017/745 vaatimusten
mukainen. CE-vaatimustenmukaisuusvakuutuksen voi ladata valmistajan verkkosivuilta.
1 Formáli
UPPLÝSINGAR
Dagsetning síðustu uppfærslu: 2020-03-10
Lesið þetta skjal vandlega áður en varan er notuð og fylgið öryggistilkynningum.
Leiðbeinið notanda um örugga notkun vörunnar.
Hafið samband við framleiðandann ef þörf er á nánari upplýsingum um vöruna eða ef
vandamál koma upp.
Tilkynnið sérhvert alvarlegt atvik sem upp kemur við notkun vörunnar til framleiðanda og til
lögbærra yfirvalda í viðkomandi landi, sér í lagi ef um er að ræða versnun á heilsufari.
Geymið þetta skjal.
Þessar notkunarleiðbeiningar innihalda mikilvægar upplýsingar um mátun og notkun 50R236
Smartspine mjaðmabeltisins.
2 Ætluð notkun
2.1 Ætluð notkun
Beltið má aðeins nota til að auka stöðugleika mjaðmagrindar og aðeins í snertingu við
óskaddaða húð.
Nota verður hlífina í samræmi við ábendingar.
2.2 Ábendingar um notkun
Þjótak
Erting í spjaldlið
Óstöðugleiki í spjaldlið
Verkir í sambryskju
Læknir verður að segja fyrir um ábendingar.
2.3 Frábendingar
2.3.1 Ófrávíkjanlegar frábendingar
Ekki þekktar.
2.3.2 Varúðarráðstafanir
Hafa þarf samband við lækni ef einhver eftirfarandi einkenna koma fram: húðsjúkdómar eða -sár,
bólga, þrútin útbrot með bólgu, roða og hita á svæðinu þar sem stoðtækinu er komið fyrir, æxli,
uppsöfnun í eitlum – þar á meðal óljós bólga mjúkvefs undir stoðtækinu og tilfinningartruflun í
mjaðmagrind.
2.4 Verkun
Beltið styður við mjaðmagrindina með því að halda spjaldliðum og sambryskju föstum og getur
þannig dregið úr verkjum.
Púðarnir sem hægt er að staðsetja eftir þörfum hvers og eins auka blóðflæði og draga úr
krömpum.
40
Íslenska

Advertisement

loading