Download Print this page

Lowara e-SV Series Installation And Operation Instructions Manual page 91

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 16
7.3 Kúpling milli mótors og dælu
Dælan kann að vera afhent án mótors. Ef svo er þá er þegar búið
setja
kvarðað,
gaffallaga
gírkúplingarinnar til að halda skófluhjólssamstæðunni í réttri stöðu
á öxlunum. Til að koma í veg fyrir skemmdir í flutningi er
dæluöxlinum haldið á sínum stað með frauðplasti og tveimur
plastgjörðum. Boltar og rær sem þarf til að festa mótorinn fylgja
ekki með. Vísað er í teikningar í myndum U og V varðandi
tengingu á dælunni við mótorinn.
7.3.1 Val á rafmótor
Ef aðeins dælan hefur verið keypt án mótors þá þarf sá
aðili sem býr til kúplinguna að tryggja öryggi tengdu
dælunnar við mótora af öðrum gerðum en úr vörulista
Lowara.
Nota má einfasa eða þriggja fasa mótora sem samræmast
Evrópustaðla hvað varðar stærð og afl.
Notið jafnvægisstillta mótora með öxulfleyg í
AÐVÖRUN
hálfri stærð í öxulframlengingunni (IEC 60034-
14) og með eðlilegan titringsstuðul (N).
7.4 Útskipti á mótor
Sjá teikningar í Mynd U og V.
Ef kvarðað, gaffallaga millilegg er ekki handbært þá notið 5 ± 0.1
mm millilegg.
7.5 Mekanískar pakkningar
Dælur
Helstu einkenni mekanískra pakkninga
Þvermál að nafngildi 12 mm ójafnvægisstillt,
1, 3, 5SV
snúningur réttsælis, K gerð (EN 12756)
Þvermál að nafngildi 16 mm ójafnvægisstillt,
10, 15, 22SV
snúningur réttsælis, K gerð (EN 12756)
33, 46, 66, 92,
Þvermál að nafngildi 22 mm jafnvægisstillt,
125SV
snúningur réttsælis, K gerð (EN 12756)
7.5.1 Útskipti á mekanískri pakkningu á 1, 3, 5, 10, 15, 22SV
gerðum af dælu með afl 4 kW eða minna.
Hafið samband við sölu- og þjónustudeild.
7.5.2 Útskipti á mekanískri pakkningu á 10, 15, 22SV (með afl ≥
5,5kW) 33, 46, 66, 92, 125SV gerðum af dælu
Sjá teikningar í Mynd X
7.6 Þjónusta
Hafið samband við sölu- og þjónustudeild ef varðandi beiðnir eða
upplýsingar.
7.7 Varahlutir
Tilgreinið alltaf nákvæma gerð dælu/rafknúins
AÐVÖRUN
dælubúnaðar og auðkenniskóða hennar þegar
farið er fram á tæknilegar upplýsingar eða varahluti frá sölu- og
þjónustudeild.
Notið upprunalega varahluti til að setja í staðinn fyrir
slitna eða bilaða hluti. Ef notaðir eru varahlutir sem
henta ekki getur það valdið vandræðum í rekstri,
skemmdum og slysum.
Sjá teikningar í myndum Y, W, Z.
8. Förgun
Fylgja skal reglugerðum og innlendum stöðlum sem gilda
innanlands varðandi flokkun úrgangs.
9. Sérstök gerð - lárétt uppsetning
Upplýsingar fyrir uppsetningarmenn og notendur
Ef setja á upp dæluna lárétt þá þarf að panta sérstaka gerð og
festingar frá sölu- og þjónustudeildinni.
millilegg
milli
tengisins
Upplýsingar fyrir þjónustutæknimenn
og
is
91

Advertisement

loading

This manual is also suitable for:

1sv3sv5sv10sv15sv22sv ... Show all