Otto Bock 50R230 Smartspine TLSO Instructions For Use Manual page 47

Hide thumbs Also See for 50R230 Smartspine TLSO:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 9
2) Ákvarðið stærð beltisins (sjá töflu með stærðum).
4.2 Stilling
>
Sjúklingurinn stendur.
>
Smellilásar brjóstkassastoðarinnar eru opnir.
>
Frönsku rennilásar magareimarinnar eru opnir.
>
Togstrengurinn er fullkomlega laus.
1) Staðsetjið bakhluta beltisins fyrir miðju og leggið reimarnar yfir axlirnar (sjá mynd 1).
2) Valfrjálst: Stillið hæð magareimarinnar. Til að gera það skal losa „Mechanical Advantage
Pulley System" frá franska rennilásnum á bakhluta beltisins og aðlaga það (sjá mynd 2).
UPPLÝSINGAR: Tryggið að frönsku rennilásarnir séu í sömu hæð báðumegin.
3) Valfrjálst: Fjarlægið hliðarplöturnar tvær.
4) Staðsetjið magaplötuna fyrir miðju og lokið magareiminni (sjá mynd 3).
5) Togið gormahnappinn út og aðlagið hæð brjóstkassastoðarinnar þannig að púðarnir séu í
snertingu hvor við annan fyrir neðan viðbeinin (sjá mynd 4).
6) Valfrjálst Beygið pinna brjóstkassastoðarinnar til að aðlaga hann (sjá mynd 5).
7) Festið smellilásana og stillið lengd reimanna (sjá mynd 6).
8) Valfrjálst: Opnið Y-laga franska rennilásinn á reimunum og styttið lengd reimanna (sjá
mynd 7).
4.3 Notkun
VARÚÐ
Húð í beinni snertingu við vöruna
Erting í húð vegna núnings eða svita
Látið vöruna ekki vera í beinni snertingu við húð.
Upplýsið sjúklinginn.
VARÚÐ
Röng notkun eða spelkurnar hertar um of
Hætta á staðbundnum þrýstingi og aðþrengingu blóðæða og tauga vegna rangrar notkunar eða
ef spelkurnar eru hertar um of
Tryggið að spelkurnar séu notaðar rétt og að þær passi.
ÁBENDING
Notkun slitinnar eða skemmdrar vöru
Takmörkuð virkni
Gefið sjúklingnum fyrirmæli um að kanna hvort slit eða skemmdir finnist á vörunni og
ganga úr skugga um rétta virkni hennar fyrir hverja notkun.
Gefið sjúklingnum fyrirmæli um að ekki skuli nota vöruna ef hún eða hluti hennar ber
einhver merki um slit (s.s. spurngur, afmyndun eða ófullnægjandi snið) eða skemmdir.
>
Sjúklingurinn stendur.
>
Smellilás brjóstkassastoðarinnar og franski rennilásinn á magareiminni eru opnir öðru megin.
>
Togstrengurinn er fullkomlega laus.
1) Setjið beltið á frá opnu hliðinni.
2) Lokið magareiminni (sjá mynd 8).
3) Festið smellilásinn (sjá mynd 9).
4) Togið enda togstrengsins fram á við og festið hann við magareimina með franska rennilásnum
(sjá mynd 10).
Ottobock | 47

Hide quick links:

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents