3M Peltor WS ProTac XPI Manual page 113

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
2:5 Ambient listening (umhverfishljóð) (styrkstýrðir
hljóðnemar)
Til verndar gegn hávaðastigi sem gæti valdið
heyrnarskemmdum. Stöðugur gnýr og annar hávaði sem gæti
mögulega valdið heyrnarskemmdum er lækkaður en áfram er
hægt að tala eins og venjulega og láta heyra í sér.
Styrkstilling umhverfishljóða stýrir styrkstýrðri stillingu fyrir
umhverfishljóð. Hún er stillanleg í 4 þrepum og slökkt. Stilltu
hljóðstyrk með því að þrýsta á [+] eða [–] hnappana.
2:6 Samskipti augliti til auglitis (PTL - Þrýsta-og-hlusta)
(4. mynd)
Þrýsta-og-hlusta eiginleikinn gerir þér kleift að hlusta strax á
umhverfið með því að deyfa hljóðstyrk Bluetooth
styrkstýrðu umhverfishljóðnemana. Þrýstu tvisvar stutt (1 sek.) á
On/Off/Mode hnappinn til að virkja Þrýsta-og-hlusta. Þrýstu stutt
á hvaða hnapp sem er til að slökkva á þrýsta-og-hlusta.
2:7 Ytri innstunga (*FLX2 gerðir)
Hægt er að tengja ytri búnað með FLX2-snúrum með
staðaltengi. Kynntu þér vinsamlegast tæknilýsingarblaðið eða
leitaðu til sölumanns til þess að afla þér upplýsinga um
tengingar tækis þíns.
2:8 Ytra tengi PTT (*FLX2 gerðir)
PTT-hnappurinn (ýta-og-tala) (7. mynd) er notaður til þess að
stýra handvirkt sendingum í viðtæki sem tengt er við ytri
tengingu.
2:9 Bluetooth
Multipoint fjölpunktatækni
®
Þessi heyrnartól styðja Bluetooth
Notaðu Bluetooth
Multipoint fjölpunktatækni til að tengja
®
heyrnartólin við tvö Bluetooth
tæki samtímis. Það ræðst af gerð
®
tengdra Bluetooth
-tækja og gildandi virkni þeirra á hvaða
®
mismunandi hátt heyrnartólin stýra Bluetooth
Heyrnartólin forgangsraða og samhæfa virkni tengdra
Bluetooth
-tækja.
®
ATHUGASEMD: Sjálfgefin stilling er Bluetooth
(einspunkta), þú þarft að virkja Bluetooth
uppsetningarham heyrnartólanna.
2:10 Að para Bluetooth
-tæki (2. og 5. mynd)
®
Í fyrsta sinn sem kveikt er á heyrnartækjunum, fara þau sjálfkrafa
í pörunarham. Raddskilaboð staðfesta með „Bluetooth
on" (Bluetooth
-pörun í gangi). Það er einnig hægt að fara inn í
®
pörunarham úr valmynd (6. mynd). Þetta má gera til að para
annað tæki. Hafi annað tæki verið parað má einnig para eitt tæki
í viðbót með því að þrýsta lengi á Bluetooth
heyrnartólin eru ræst.
Sjá „Að samstilla heyrnartólin".
Gættu þess að Bluetooth
-samskipti séu virk á Bluetooth
®
þínu. Leitaðu að og veldu „WS ProTac XPI" á Bluetooth
þínu. Raddskilaboð staðfesta þegar pörun er lokið með „pairing
complete" (pörun lokið) og „connected" (tengt).
og virkja
®
Multipoint fjölpunktatækni.
®
-tækjunum.
®
Single point
®
Multipoint í
®
pairing
®
-hnappinn þegar
®
-tæki
®
-tæki
®
ATHUGASEMD: Þú getur alltaf stöðvað pörunarferlið með því
að þrýsta lengi (2 s) á Bluetooth
ATHUGASEMD: Aðeins annað tveggja paraðra tækja má vera
talstöð. Heyrnartólin styðja eingöngu við PTT (ýta-og-tala) um
Bluetooth
ef talstöðin styður 3M™ PELTOR™ ýta-og-tala
®
samskiptamál. Hafðu samband við dreifingaraðilann, vakni
einhverjar spurningar.
ATHUGASEMD: Þegar tekist hefur að para þriðja Bluetooth
tækið er tenging við eitt áður paraðra tækja fjarlægð úr
heyrnartólunum. Sé eitt tækjanna tengt er ótengda tækið
fjarlægt. Annars er fyrst paraða tækið fjarlægt.
2:11 Að endurtengja BLUETOOTH
Þegar kveikt er á heyrnartólunum, reyna þau að tengjast öllum
pöruðum tækjum í 5 mínútur. Raddskilaboð staðfesta tenginguna
með „connected" (tengt).
ATHUGASEMD: Rofni tenging er það staðfest með
raddskilaboðum, „disconnected" (aftengt).
2:12 Bluetooth
-virkni
®
Bluetooth
er heiti á tæknistaðli fyrir þráðlaus samskipti á
®
stuttum vegalengdum og er samskiptadrægnin um það bil 10
metrar. Hægt er að nota þessi heyrnartól með öðrum virkum
Bluetooth
-tækjum sem styðja einhver eftirfarandi snið:
®
heyrnartól (HSP), handfrjálst (HFP) eða hljóðstreymi (A2DP).
• Ef raddskilaboðin „no paired devices" (ekkert parað tæki)
heyrast, er ekkert Bluetooth
• Heyrist raddskilaboðin „connecting Bluetooth
(tengi Bluetooth
, tengt) hefur Bluetooth
®
heyrnartólunum og náð sambandi.
• Heyrist raddskilaboðin „connecting Bluetooth
failed" (tengi Bluetooth
®
tæki tengt heyrnartólunum en hefur ekki náð sambandi.
2:13 Að svara í símann (7. mynd)
Þegar heyrnartólin eru tengd við síma með þráðlausri
Bluetooth
-tækni og símhringing berst er svarað með því að
®
ýta snöggt á Bluetooth
-hnappinn á hægri skál.
®
2:14 Að hafna símtali (7. mynd)
Þrýstu á Bluetooth
-hnappinn og haltu honum niðri í 2
®
sekúndur til þess að hafna símtali.
2:15 Að stilla hljóðstyrk Bluetooth
Þrýstu á [+] eða [–] hnappana til að stilla hljóðstyrk virks
paraðs Bluetooth
-tækis.
®
2:16 Að víxla á milli síma og heyrnartóla (7. mynd)
Hægt er að flytja símtal á meðan það stendur yfir í símtækið
sjálft í stað þess að nota heyrnartólin með því að þrýsta á
Bluetooth
-hnappinn í 2 sekúndur. Þrýstu aftur á Bluetooth
®
hnappinn í 2 sekúndur til þess að flytja símtalið á ný í
heyrnartólin.
104
-hnappinn (7. mynd).
®
-tæki
®
-tæki tengt við heyrnartólin.
®
, connected"
®
-tæki tengst
®
, connected
®
, tenging mistókst) er Bluetooth
(3. mynd)
®
IS
-
®
-
®
-
®

Hide quick links:

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

Peltor ws protac xpi headset

Table of Contents