Stilla Á Store Eða Home; Uppfærsla Á Hugbúnaði; Common Interface (Ci) Þjónusta; Núllstilla Á Upphaflegar Stillingar - IKEA UPPLEVA User Manual

Hide thumbs Also See for UPPLEVA:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
Stilla á Store eða Home
Ef þú horfir á sjónvarpið heima ættir þú
að nota Home stillinguna. Það þýðir að
sjónvarpið fer í biðham ef það er ekki notað
í fjórar klukkustundir. Það er í samræmi við
reglugerð Evrópusambandsins 2009/125/EC.
Fyrir verslanir: til að breyta yfir í Store
stillingu þarf að fylgja eftirfarandi skrefum:
1. Ýttu á MENU á fjarstýringunni og veldu
Options > Location.
2. Ýttu á / til að velja Store.
3. Ýttu á EXIT til að loka.
Ef sjónvarpið er notað í verslun ætti að velja
Store stillinguna.
Uppfærsla á hugbúnaði
Athugið: Ekki slökkva á eða taka sjónvarpið
úr sambandi fyrr en uppfærslu er lokið.
Ýttu á MENU á fjarstýringunni og veldu
Options > Software update. Ýttu á OK til
að opna.
By network: Hér getur þú hlaðið
niður og sett upp nýjasta hugbúnaðinn
af internetinu. Gættu þess fyrst að
sjónvarpið sé nettengt, þráðlaust eða
með netkapli, og veldu svo By network
og ýttu á OK til að opna. Þegar ný
hugbúnaðarútgáfa er í boði, birtist stika.
Þegar niðurhali er lokið verður skjárinn
svartur og sjónvarpið endurnýjar
hugbúnaðinn.
Athugið: Vertu viss um að nettenging sé til
staðar áður en hugbúnaður er uppfærður.
By channel: Í sjaldgæfum tilfellum er
hægt að uppfæra hugbúnað í gegnum
útsendingu. Sjónvarpið hleður niður nýjum
hugbúnaði sjálfkrafa þegar hann býðst. Þá
kemur upp tilkynning á skjáinn þar sem
þér er boðið að uppfæra hugbúnaðinn
strax eða eða síðar. Ef þú vilt ekki ná
sjálfkrafa í hugbúnaðinn og vilt frekar leita
að hugbúnaðaruppfærslum, getur þú slökkt
á þessari aðgerð. Til að kveikja/slökkva og
leita að hugbúnaðaruppfærslum þarftu að
fylgja eftirfarandi skrefum. Notaðu / til að
velja Yes undir Auto download til að hlaða
sjálfkrafa niður nýjasta hugbúnaðinum,
ef slíkt er í boði. Eftir að búið er að hlaða
hugbúnaðinum niður verður þú spurð/ur
hvort þú viljir uppfæra strax. Ef svarið er já
þarftu að fylgja leiðbeiningum á skjánum til
að klára uppsetningu. Þú getur líka valið hér
að bíða með uppsetningu.
Notaðu / til að velja No undir
Auto download til að hafna
sjálfvirku niðurhali.
Notaðu
/
Download og ýttu á OK
ef þú vilt leita handvirkt að
nýjasta hugbúnaðinum. Fylgdu
leiðbeiningum á skjánum til að klára.
Meðan á leitinni stendur getur þú ýtt
á OK/EXIT til að hætta við eða loka
aðgerð.
CI þjónusta
Smáforrit (öpp) og efni í gegnum CI
kortið koma frá þeim aðila sem þú kaupir
af sjónvarpsþjónustuna. Til að stjórna
þessari þjónustu þarf að ýta á MENU
á fjarstýringunni og velja Options >
Common interface.
Athugið: Þessi valmöguleiki er aðeins í boði
ef CI kortið er rétt sett upp og virkt. Sjá
Kafla 4 Tengingar – CI+/CAM kort.
Núllstilla á upphafsstillingar
Til að núllstilla sjónvarpið á sjálfgefnar
upphafsstillingar þarf að fylgja eftirfarandi
skrefum.
1. Ýttu á MENU á fjarstýringunni og veldu
Setup > Reset shop.
2. Ýttu á OK til að opna.
3. Notaðu tölurnar á fjarstýringunni
til að slá inn lykilorðið. Lykilorðið er
1234, nema þú hafir breytt því (Kafli 7
Valmöguleikar og stillingar - Lykilorð).
4. Ýttu á / til að velja OK og ýttu á OK til
að staðfesta.
5. Uppsetningarhjálpin birtist. Fylgdu
leiðbeiningunum á skjánum og
fáðu nánari upplýsingar í Kafla 5
Uppsetningarhjálpin.
8 Tæknilegar upplýsingar
Sjónvarpsútsending PAL/SECAM BG/DK/I/
Móttökurásir
Tónjafnari
Kjörumhverfisaðstæður við notkun
Hitastig 5°C - 35°C (41°F - 95°F)
Rakastig 20 - 80%
117
til að velja Manual
LL'
VHF/UHF/Cable
Frequency synthesized

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents