Nefna Tengingar; Velja Land; Velja Tungumál Valmyndar; Tungumál Textavarps - IKEA UPPLEVA User Manual

Hide thumbs Also See for UPPLEVA:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
1. Ýttu á MENU á fjarstýringunni til að
opna valmyndina. Farðu í Options
>Network settings > Internet
connection og veldu On.
2. Farðu í Interface og veldu Ethernet.
3. Veldu Connection test og ýttu á OK til
að athuga styrk internettengingarinnar.
Ef það virkar ekki þarf að fylgja næsta
skrefi.
4. Veldu Options > Network settings
> IP setting og ýttu á OK til að opna
IP setting valmyndina. Þú getur stillt
Address type á Auto ef þú vilt að
sjónvarpið nái sjálfkrafa í og setji inn
nauðsynlega IP tölu, eða Manual ef þú
vilt setja IP töluna inn handvirkt. Notaðu
/
til að fara á milli reita og notaðu
tölurnar á fjarstýringunni til að setja inn
IP address, Subnet mask, Default
gateway, Primary DNS og Secondary
DNS gildi.
5. Til að fá upplýsingar um tenginguna
þína eins og Interface, Address
type, IP address, o.s.frv., þarftu að
velja Options > Network settings >
Information og ýta á OK.

Nefna tengingar

Þú getur nefnt upp á nýtt tengd viðtæki í
samræmi við tegund tækis í stað tegund
tengis. Til að gera það fylgir þú eftirfarandi
skrefum.
1. Ýttu á MENU á fjarstýringunni og veldu
Setup > Input settings.
2. Ýttu á OK til að setja inn Input
settings.
3. Notaðu
/
til að velja tengið sem
tækið þitt er tengt.
4. Notaðu / til að velja tegund tækis sem
tengt er tenginu.
5. Ýttu á MENU til að fara aftur í Setup
valmyndina.

Velja land

Til að velja land þarf að fylgja eftirfarandi
skrefum.
1. Ýttu á MENU á fjarstýringunni og notaðu
/ og OK til að velja og opna Setup.
til að fara inn í Country.
2. Notaðu
/
Ýttu á
til að velja land. Hérna verður
þú beðin/n um að slá inn lykilorðið.
Lykilorðið er 1234, nema þú hafir breytt
því (Sjá Lykilorð, síðar í þessum kafla).
Þegar lykilorðið hefur verið slegið inn
getur þú skipt um land með því að nota
/ . Ýttu á MENU á fjarstýringunni til að
fara aftur í Setup valmyndina.
3.
Velja tungumál valmyndar
Þú getur valið tungumál valmyndar með því
að fylgja eftirfarandi skrefum. Því miður er
ekki boðið upp á íslenska valmynd.
1. Ýttu á MENU til að sýna aðalvalmynd.
2. Ýttu á / til að velja Setup og ýttu á
OK til að opna.
3. Veldu Language og ýttu á OK til að
opna.
4. Notaðu / til að velja tungumál.
5. Ýttu á EXIT til að loka valmyndinni.
Tungumál textavarps
Ef tungumálið þitt er ekki rétt í textavarpinu
þarftu að ýta á MENU á fjarstýringunni
og velja Options > Teletext > Default
language. Notaðu / til að velja tungumál
og tungumálaflokk.
Þú getur breytt aðaltungumáli ef útsending
býður upp á að tungumál sé valið. Til að
velja annað tungumál þarf að ýta á MENU á
fjarstýringunni og velja Options> Teletext
> Digital teletext language og nota / til
að velja tungumál. Ýttu á MENU til að fara
til baka í aðalvalmyndina eða EXIT til að
loka valmyndinni.
Ýttu á MENU til að fara til baka í
aðalvalmyndina eða EXIT til að loka
valmynd fyrir textavarp.

Textun

Þú getur kveikt á texta fyrir hverja
sjónvarpsstöð. Textinn er sendur út í
gegnum textavarpið eða DVB-T/DVB-C
stafrænar útsendingar. Á stafrænum
stöðvum hefur þú einnig möguleika á að
velja textatungumál.
Kveikt/slökkt á texta
1. Ýttu á MENU á fjarstýringunni og veldu
Options > Subtitle.
2. Ýttu á OK til að opna. (Sjá mynd 5.)
3. Veldu Subtitle valmöguleikann og
114

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents