Tenging Á Usb; Tenging Á Heyrnartólum - IKEA UPPLEVA User Manual

Hide thumbs Also See for UPPLEVA:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
Tenging á USB
Þú getur tengt USB tæki við sjónvarpið til
að skoða myndir og myndbönd eða hlusta á
tónlist.
Athugið:
— USB tengi eru til að flytja gögn úr USB
minnislykli eða öðru með minni. Aðeins
er stuðningur við útbúnað með USB 2.0.
— Við mælum sterklega með því að öll USB
tæki séu tengd beint við sjónvarpið án
framlengingarsnúra. Ef framlenging er
nauðsynleg, þarf hún að vera eins stutt
og mögulegt er og útbúin ferrítkjarna
(truflanasíu).
Tenging á heyrnartólum
Þú getur tengt heyrnartól við sjónvarpið ef
þú vilt nota þau í staðinn fyrir sjónvarpið
eða hljóðkerfið til að hlusta á hljóðið.
Athugið:
— Það getur haft skaðleg áhrif á heyrnina
að hlusta á tónlist á miklum styrk í
heyrnartólum.
101

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents