Upptaka (Pvr) - IKEA UPPLEVA User Manual

Hide thumbs Also See for UPPLEVA:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
að nóg pláss sé á honum áður en upptaka
hefst. Áður en Time shift er notað í fyrsta
skipti þarf að fara í gegnum uppsetningu á
USB drifinu/minnislyklinum. Til þess þarf að
fylgja eftirfarandi skrefum.
1. Ýttu á MENU á fjarstýringunni og veldu
Setup > Time shift.
2. Ýttu á / til að velja On til að kveikja á
Time shift aðgerðinni og ýttu svo á EXIT
til að loka valmyndinni.
3. Ýttu á OPTION á fjarstýringunni og
veldu Time shift. Ýttu á OK til að
staðfesta.
4. Fylgdu leiðbeiningunum á skjánum til að
klára uppsetninguna.
Fylgdu þessum skrefum til að nota Time
shift.
5. Ýttu á OPTION á fjarstýringunni og
veldu Time shift.
6. Ýttu á OK til að opna Time shift
valmyndina og
stjórna.
Ýttu á til að hefja upptöku. Myndin fer
á pásu.
Ýttu á
til að spila það sem tekið var
upp.
Þegar Time shift valmyndin hverfur og
aðeins upptökutíminn sést á skjánum
getur þú ýtt á
shift valmyndina.
Ýttu á
til að spóla aftur á bak eða
til að spóla áfram.
Ýttu á
til að loka Time shift.
Athugið:
— Áður en þú tengir USB drifið við
sjónvarpið þarftu að vera viss um að
hafa tekið afrit af gögnunum sem þar
eru geymd, ef ske kynni að eitthvað bili
og gögnin glatist.
— Við mælum með notkun á USB drifi með
a.m.k. 1GB lausu plássi og hraða yfir
5.0MB/sec.
— Því meira laust pláss sem er á drifinu,
því meira er hægt að taka upp.
— Ef þú skiptir um stöð meðan upptaka er í
gangi koma upp skilaboð þar sem þú ert
beðin/n að velja Yes eða No. Þú getur
valið Yes til að loka Time shift og skipta
um stöð.
— Þessi aðgerð er aðeins möguleg í sumum
sjónvarpanna og, vegna sérstakra
takmarkanna í netkerfi eða tæknikrafna
í hverju landi fyrir sig, er mögulega ekki
í boði í þínu sjónvarpi eða á svæðinu þar
sem sjónvarpið er sett upp. Einnig geta
notaðu / / / /
til að
eða OK til að opna Time
sjónvarpsstöðvar lokað á þessa aðgerð
til að vernda höfundarrétt (HD innihald,
fjölföldunarvörn). Notaðu vinsamlega
OPTION á fjarstýringunni til að athuga
hvort þessi aðgerð sé í boði í þínu
sjónvarpi.

Upptaka (PVR)

Gerir þér kleift að taka upp
eftirlætissjónvarpsþættina þína. Áður en þú
notar þessa aðgerð þarf að stinga USB drifi í
samband við sjónvarpið.
Athugið: Þessi aðgerð er aðeins möguleg í
sumum sjónvarpanna og, vegna sérstakra
takmarkanna í netkerfi eða tæknikrafna í
hverju landi fyrir sig, er hún mögulega ekki
í boði í þínu sjónvarpi eða á svæðinu þar
sem sjónvarpið er sett upp. Einnig geta
sjónvarpsstöðvar lokað á þessa aðgerð
til að vernda höfundarrétt (HD innihald,
fjölföldunarvörn). Vinsamlega notaðu
OPTION á fjarstýringunni til að athuga
hvort þessi aðgerð sé í boði í þínu sjónvarpi.
1. Ýttu á OPTION á fjarstýringunni og
veldu Quick access > PVR.
2. Ýttu á OK til að opna. Eða ýttu á
fjarstýringunni til að fara beint inn í PVR
valmyndina.
3. Fylgdu eftirfarandi leiðbeiningum til að
nota PVR.
Ýttu á REC á fjarstýringunni til að hefja
upptöku. Upptakan er vistuð í möppu
sem merkt er númeri stöðvarinnar í PVR
möppunni í Media > Video.
Notaðu
/ / / til að stilla lengd
upptökunnar.
Ýttu á
til að stöðva upptökuna
handvirkt; alla jafna stöðvast upptakan
þegar upptökutíminn er liðinn.
4. Meðan á upptöku stendur, sést lítill
PVR gluggi á skjánum þar sem sjá má
upplýsingar um upptökuna.
5. Til að horfa á upptekið efni þarf að fara
út úr PVR og fara í Media > Video.
Veldu PVR möppu og veldu svo upptöku.
Ýttu á OK til að spila.
Athugið:
— Þessi aðgerð er aðeins í boði fyrir
stafrænar útsendingar sem ekki eru
læstar. Jafnvel þótt CICAM (CI eða CI+)
sé til staðar er þessi aðgerð ekki í boði
fyrir læstar stöðvar.
— Áður en þú tengir USB drifið við
sjónvarpið þarftu að vera viss um að
hafa tekið afrit af gögnunum sem þar
108
REC á

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents