IKEA UPPLEVA User Manual page 104

Hide thumbs Also See for UPPLEVA:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
það er PBC takki eða PIN (Personal
Identification Number) á beininum
þínum. Aðeins ætti að velja PIN ef þú
ert með PIN númer fyrir beininn þinn.
WPS stillir sjálfkrafa SSID og WPA
lykilinn hvort sem er valið.
- Veldu Auto og ýttu á OK.
- PBC: Veldu PBC og ýttu á OK til að
opna. Ýttu á PBC takkann á beininum
þínum innan tveggja mínútna.
Ýttu aftur á OK á fjarstýringunni.
Sjónvarpið nær þá í öll nauðsynleg
gildi til að stilla inn netkerfið og
tengist sjálfkrafa.
- PIN: Veldu PIN og ýttu á OK til að
opna. Sláðu inn PIN númer beinisins.
Vertu viss um að númerið sé sett
upp í netkerfinu. (Leitaðu upplýsinga
í leiðbeiningum fyrir beininn.) Ýttu
aftur á OK á fjarstýringunni til að
koma tengingunni á.
7. Til að setja upp tengingu í gegnum
netkapal (wired).
- Þú getur stillt Address type á Auto ef
þú vilt að sjónvarpið finni sjálfkrafa
og setji inn nauðsynlega IP tölu, eða
Manual ef þú vilt setja hana inn
handvirkt. Notaðu
milli reita og setja inn IP address,
Subnet mask, Default gateway,
Primary DNS og Secondary DNS.
Notaðu / til að fara í hverja röð
svo þú getir sett inn réttar tölur.
Ýttu á OK til að fara aftur í töfluna
og nota
/
Notaðu tölurnar á fjarstýringunni til
að stimpla tölurnar inn. Þegar búið er
að stimpla allt inn þarf að ýta á OK
til að halda áfram. Ef tenging tekst,
Next aftur til að halda
ýttu þá á
uppsetningunni áfram. Ef tenging
tekst ekki þarf að endurtaka þetta
skref.
Nú er kominn tími til að stilla inn
sjónvarpsstöðvarnar. Ef þú vilt
gera það síðar getur þú valið Skip
scan í stað Scan. Þá getur þú
stillt sjónvarpsstöðvarnar inn síðar
í gegnum valmyndina (Sjá Kafla
7 - Valmöguleikar og stillingar -
Stöðvaleit).
8. Ýttu á
/
til að velja hvernig þú vilt
taka á móti útsendingu (Tuner mode)
/
til að fara á
til að velja aðra röð.
Antenna eða
(Athugið:
Satellite valmöguleikinn er ekki
fáanlegur í öllum sjónvörpunum.)
Fylgdu a), b) eða c) hér fyrir neðan, í
samræmi við hvernig tekið er á móti
sjónvarpsútsendingu.
a) Ef þú valdir
Ýttu á OK til að opna.
Ýttu á
/
til að velja Digital
& Analogue eða Digital eða
Analogue, ýttu svo á OK.
Ýttu á
/
til að velja Scan, ýttu svo
á OK til að hefja sjálfvirka leit að
öllum stafrænum (DVB-T) og/eða
hliðrænum (analog) stöðvum.
b) Ef þú valdir
Ýttu á OK til að opna.
til að velja Digital
Ýttu á
/
& Analogue eða Digital eða
Analogue, ýttu svo á OK. Þar næst:
til að velja Scan, ýttu svo
Ýttu á
/
á OK.
Ýttu á / til að velja tegund leitar (scan
mode), ef sá möguleiki er fyrir hendi
(Full eða Advanced).
Ef þú velur Full, ýttu þá á OK til
að hefja sjálfvirka leit að öllum
stafrænum (DVB-C) og/eða
hliðrænum (analog) stöðvum.
Ef þú velur Advanced, þarftu að nota
tölurnar á fjarstýringunni til að stilla
gildi fyrir Frequency, Symbol rate
og Network ID, og nota / til að
velja Modulation stillingu; ýttu
svo á OK til að hefja leit að öllum
stafrænum (DVB-C) og/eða analog
stöðvum.
Ef þú velur Digital, ýttu þá á OK til að
opna og fylgdu svo sömu skrefum
og fyrir Digital & Analogue hér að
ofan, til að leita að öllum stafrænum
(DVB-C) stöðvum.
Ef þú velur Analogue, ýttu þá á OK
til að opna, ýttu á
Scan, ýttu svo á OK til að hefja
leit að öllum hliðrænum (analog)
stöðvum.
c) Ef þú valdir
Cable eða
Satellite.
Antenna.
Cable.
/
til að velja
Satellite.
104

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents