IKEA UPPLEVA User Manual page 113

Hide thumbs Also See for UPPLEVA:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
ýta á > Next. Ýttu aftur á >Next
ef tenging tekst, til að halda áfram.
Ef hún tekst ekki þarf að endurtaka
þetta skref.
Athugið:
─ Sjónvarpið man eftir netkerfum
þannig að hægt er að tengjast þótt
slökkt sé á sjónvarpinu.
b) Manual. Ef þú vilt leita að ákveðnu
netkerfi.
-
Veldu Manual og ýttu á OK. Þú
verður beðin/n um nafn (SSID)
þráðlausa beinisins sem þú vilt
tengjast. Ef þú velur læst kerfi þarftu
að stimpla inn viðeigandi lykilorð.
Ýttu á OK á fjarstýringunni til að
fá fram lyklaborð til að stimpla inn
lykilorð með því að nota
/ og OK. Veldu OK til að loka
lyklaborðinu og staðfestu lykilorðið
með því að ýta á > Next. Ýttu aftur
á > Next ef tenging tekst, til að
halda áfram. Ef hún tekst ekki þarf að
endurtaka þetta skref.
c) Auto. Ef netkerfið þitt styður WPS
(Wi-Fi Protected Setup). Þú getur
tengst netkerfinu í gegnum PBC
(Push Button Configuration) ef það
er PBC takki á beininum þínum, eða
með PIN (Personal Identification
Number) númeri. Veldu aðeins PIN ef
þú ert með PIN númer fyrir beininn.
WPS breytir SSID og WPA lyklunum
sjálfkrafa, hvort sem notað er.
- Veldu Auto og ýttu á OK.
- PBC: Veldu PBC og ýttu á OK til að
opna. Ýttu á PBC takkann á beininum
innan tveggja mínútna. Ýttu aftur
á OK á fjarstýringunni. Sjónvarpið
þitt fær þá öll stillingargildi sem
það þarfnast og tengist netkerfinu
sjálfkrafa.
- Þegar tenging er komin á þarf
að ýta á MENU á fjarstýringunni
til að fara til baka í valmynd fyrir
netkerfisstillingar (Network settings).
- PIN: Veldu PIN og ýttu á OK til að
opna. Sláðu inn PIN númer beinisins
(router). Vertu viss um að númerið sé
sett upp í kerfinu (fáðu upplýsingar í
leiðbeiningum sem fylgdu beininum).
Ýttu aftur á OK á fjarstýringunni til
að setja upp tenginguna.
- Þegar tenging er komin á þarf
að ýta á MENU á fjarstýringunni
5. Veldu Connection test og ýttu á OK til
að sjá styrk nettengingar. Ef það virkar
ekki þarftu að gera eftirfarandi.
6. Veldu Options > Network settings
> IP setting og ýttu á OK til að opna
IP setting valmyndina. Þú getur stillt
Address type á Auto ef þú vilt að
sjónvarpið finni og setji inn IP töluna
sjálfkrafa, eða Manual ef þú vilt slá IP
töluna inn handvirkt. Notaðu
að fara á milli reita og notaðu tölurnar
á fjarstýringunni til að stimpla inn IP
address, Subnet mask, Default
gateway, Primary DNS og Secondary
DNS gildin.
/
/
7. Ef þú vilt sjá upplýsingar um núverandi
tengingu, eins og Interface, Address
type, IP address, o.s.frv., veldu
Options > Network settings >
Information og ýttu á OK.
Tenging með netkapli
Ef þú kýst það heldur, getur þú líka tengt
netkapal í LAN tengið á sjónvarpinu. Það
eru þrjár leiðir til að tengja sjónvarpið við
netkerfi heimilisins með netkapli:
 Þú getur tengt sjónvarpið þitt við
netkerfi heimilisins með því að
tengja LAN tengið á sjónvarpinu við
utanáliggjandi mótald (modem) með
netkapli (Cat 5).
 Þú getur tengt sjónvarpið þitt við
netkerfi heimilisins með því að tengja
LAN tengið á sjónvarpinu við IP Sharer
sem er tengdur við utanáliggjandi
mótald. Notið netkapal til að tengja.
 Ef stillingar netkerfisins eru þannig,
gætir þú mögulega tengt sjónvarpið við
netkerfi heimilisins með því að tengja
LAN tengið á sjónvarpinu beint við
vegginnstungu með netkapli. Athugaðu
að vegginnstungan þarf að vera tengd
mótaldi eða beini (router) annars staðar
á heimilinu.
Fylgdu þessum skrefum til að koma á
tengingu. Notaðu
valmyndinni eða fara á milli valmöguleika og
ýttu á OK til að fara inn í undirvalmyndir.
til að fara til baka í valmynd fyrir
netkerfisstillingar (Network settings).
/
/ /
113
/
til
til að fletta í

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents