Notkun Á Sjónvarpi; Kveikt Og Slökkt Á Sjónvarpinu; Valmyndir; Aðalvalmynd - IKEA UPPLEVA User Manual

Hide thumbs Also See for UPPLEVA:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
Ýttu á OK til að opna.
Ýttu á
/
til að velja þjónustuaðila og
ýttu á OK.
Ýttu á
/
til að velja gervihnött, ýttu
svo á OK til að stilla upplýsingar fyrir
gervihnöttinn. Ýttu á OK til að fara
til baka þegar búið er að setja inn
stillingar.
Ýttu á
til að hefja leit.
Athugið: Til að koma í veg fyrir að ferlið
við innstillingu sjónvarpsstöðva sé ekki
truflað þarf að bíða eftir skilaboðum um að
uppsetningu sé lokið.
6 Notkun á sjónvarpinu
Kveikt og slökkt á sjónvarpinu
1. Þegar stungið er í samband kviknar
sjálfkrafa á sjónvarpinu eða það fer í
biðham (standby). Rautt gaumljós framan
á sjónvarpinu gefur til kynna að tækið sé í
biðham. Ef sjónvarpið er í biðham þarf að
ýta á
hnappinn á fjarstýringunni til að
kveikja á því.
2. Til að setja sjónvarpið í biðham þarf að
ýta á
hnappinn á fjarstýringunni. Þá er
enn kveikt á sjónvarpinu en það notar litla
orku.
3. Til að slökkva alveg á sjónvarpinu þarf að
taka það úr sambandi.

Valmyndir

1. Ýttu á MENU til að fá upp
aðalvalmyndina. (Samanber mynd 3.)
2. Ýttu á / til að velja og ýttu svo á OK
til að opna undirvalmynd.
3. Í undirvalmyndum þarf að nota
að velja á milli valmöguleika og nota /
til að stilla aðgerðir eða breyta. Notaðu
OK til að virkja stillingu eða til að opna
viðeigandi undirvalmynd.
4. Ýttu á MENU til að fara til baka í fyrri
valmynd.
5. Ýttu á MENU til að loka valmyndinni.
Athugið: Sum útsendingarkerfi (signal
sources) bjóða ekki upp á alla valmöguleika.
Aðalvalmynd
Aðalvalmyndin er lykillinn að sjónvarpinu
þínu. Hér getur þú valið á milli þess að horfa
á sjónvarp, nota snjallsjónvarpið eða fengið
aðgang að öðru efni og tengdum viðtækjum.
Þú kemst alltaf aftur á Aðalvalmyndina með
því að ýta á
á fjarstýringunni, nema ef þú
ert að nota snjallsjónvarpið. Þá þarft þú að
ýta á EXIT til að fara út úr snjallsjónvarpinu
og aftur á aðalvalmynd. Notaðu / til að
fara á milli valmöguleika og ýttu svo á OK
til að velja.
Notkun á snjallsjónvarpinu
SMART TV gerir þér kleift að tengjast
internetinu og fá aðgang að ýmissi
gangvirkri þjónustu, horfa á kvikmyndir og
hlusta á tónlist á netinu í sjónvarpinu þínu.
Það krefst internettengingar, annað hvort
þráðlausrar eða í gegnum netkapal.
Athugið:
— Það þarf að tengjast netinu áður en
hægt er að nota snjallsjónvarpið.
— Hæg svörun og/eða truflanir geta átt
sér stað, styrkur internettengingarinnar
stjórnar því.
— Ef upp koma vandamál tengd forriti eða
netinnihaldi þarf að leita aðstoðar hjá
þeim sem hefur yfir innihaldinu að ráða
(efnisveitum).
— Aðstæður efnisveitanna geta orðið til
þess að uppfærslur á forritum, eða
forritin sjálf, hætta.
— Reglugerðir í sumum löndum gera það
að verkum að þjónusta sumra forritanna
er takmörkuð eða ekki fáanleg.
105
/
til

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents