Undirbúningur; Fjarstýringin Undirbúin - IKEA UPPLEVA User Manual

Hide thumbs Also See for UPPLEVA:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
Ef rafhlöðurnar í fjarstýringunni tæmast
getur þú notað stjórntakkana aftan á
sjónvarpinu. Virkni þeirra er eftirfarandi:
Fyrir 40" sjónvörp:
Aðgerð
CH+
CH-
VOL +
VOL -
Fyrir 48" og 55" sjónvörp:
Aðgerð
CH
CH+
CH
CH-
VOL +
VOL +
VOL -
VOL -
MENU
MENU
OK
OK
3 Undirbúningur
Fjarstýringin undirbúin
Settu tvær LR03 (AAA) rafhlöður í
fjarstýringuna og snúðu pólunum (+/–) í
samræmi við merkingar.
Tákn
Tákn
MENU
OK
Athugið:
 Ef ekki á að nota fjarstýringuna í
einhvern tíma ætti að taka úr henni
rafhlöðurnar.
 Blandið ekki saman nýjum og gömlum
rafhlöðum.
 Haldið rafhlöðum fjarri hita, sólarljósi
og eldi.
94

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents