Tenging Á Tölvu; Tenging Á Myndavél - IKEA UPPLEVA User Manual

Hide thumbs Also See for UPPLEVA:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
Tenging á tölvu
Ef það er HDMI tengi á tölvunni þinni getur
þú tengt hana við sjónvarpið og notað
sjónvarpsskjáinn sem aukaskjá fyrir tölvuna.
Athugið:
— Gangið úr skugga um að tölvan sé með
réttar skjástillingar.
— Til að koma í veg fyrir mögulegar
truflanir ætti að nota hágæða HDMI
snúru sem er eins stutt og mögulegt er.
Tenging á myndavél
Þú getur tengt stafrænu myndavélina þína
með HDMI eða USB snúru til að skoða
myndir og myndbönd úr myndavélinni.
Athugið:
— USB tengi eru til að flytja gögn úr USB
minnislykli eða öðru með minni. Aðeins
er stuðningur við útbúnað með USB 2.0.
— Við mælum sterklega með því að öll USB
tæki séu tengd beint við sjónvarpið án
framlengingarsnúra. Ef framlenging er
nauðsynleg, þarf hún að vera eins stutt
og mögulegt er og útbúin ferrítkjarna
(truflanasíu).
— Til að koma í veg fyrir mögulegar
truflanir ætti að nota hágæða HDMI
snúru sem er eins stutt og mögulegt er.
100

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents