Deila Og Skoða (Share&See); Velja Tengi; Smáforrit (App) Fyrir Snjallsímann Eða Spjaldtölvuna; Time Shift - IKEA UPPLEVA User Manual

Hide thumbs Also See for UPPLEVA:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
Snið sem studd eru:
Myndir
JPEG
Tónlist
MP3
Myndb.
AVI, MPG, MPEG, TS, DIVX, MKV...
Athugið: Sumir USB lyklar og USB tæki eins
og stafrænar myndavélar eða farsímar eru
ekki alveg samrýmanleg USB 2.0, og gætu
því mögulega ekki virkað með spilaranum.
Ekki allir USB minnislyklar eða önnur USB
smátæki virka með USB tenginu. Tegund
kóðunar (encoding format) ræður hvort
hægt er að spila efnið.
Deila og skoða (Share&see)
Með því að tengja sjónvarpið þitt
við netkerfi heimilisins og virkja svo
Share&see aðgerðina, getur þú fengið
aðgang að efni eins og myndum, tónlist og
myndböndum sem deilt er úr öðrum tækjum
sem einnig eru tengd netkerfinu, eins og
tölvu, network server (NAS) eða snjallsíma
og spjaldtölvu.
1. Vertu viss um að sjónvarpið sé tengt
beini, annað hvort þráðlaust eða með
netkapli. Leiðbeiningar má finna í Kafla 4
Tengingar – Tenging á netkapli, og Kafla
7 Valmöguleikar og stillingar – Tenging
við netkerfi heimilisins og internetið.
2. Til að virkja Share & see aðgerðina þarf
að ýta á MENU á fjarstýringunni, velja
Options>Share&see og stilla á On.
Fylgdu leiðbeiningunum á skjánum.
Deila efni úr tölvunni
Til að geta skoðað efni úr tölvunni í gegnum
sjónvarpið þarftu að deila því úr tölvunni
og til þess þarftu að setja upp Share&see
media server í tölvunni, til dæmis Microsoft
Windows Media Player 11 eða nýrri eða
annað
Share&see media server
að geta skoðað efni í sjónvarpinu þarftu
að vera viss um að gefa leyfi fyrir að því
sé deilt í stillingunum í Share&see media
server. Efni sem búið er að deila er svo
hægt að nálgast í MEDIA í upphafsvalmynd
sjónvarpsins.
Deila efni af netþjóni (NAS)
Fáðu aðstoð í leiðbeiningum sem fylgdu
með netkerfi, um hvernig eigi að deila efni
þaðan.
Deila efni úr snjallsíma eða spjaldtölvu
Þú gætir þurft að ná í smáforrit sem
breytir símanum eða spjaldtölvunni í DLNA
netþjón, til að geta deilt efni þaðan.
Velja tengi (source)
1. Ýttu á
2. Notaðu / til að velja Source.
3. Ýttu á OK til að fara inn í lista yfir tengi.
4. Notaðu / til að velja tengi og ýttu á
Smáforrit (app) fyrir snjallsímann
eða spjaldtölvuna
Þessi aðgerð gerir þér kleift að breyta
snjallsímanum þínum eða spjaldtölvunni
í háþróaða fjarstýringu sem gefur
möguleika á fleiri aðgerðum en hefðbundin
fjarstýring. Þú getur til dæmis fengið
aðgang að myndum, myndböndum og
tónlist úr snjallsímanum eða spjaldtölvunni
og notið þeirra á sjónvarpsskjánum. Þú
getur líka notað lyklaborð snjallsímans
eða spjaldtölvunnar til að skrifa texta í
sjónvarpinu, og margt fleira.
1. Þú finnur upplýsingar um TV remote
Til að byrja að nota TV remote forritið þarf
að fylgja eftirfarandi skrefum.
2. Náðu í TV remote smáforritið í símann
3. Gakktu úr skugga um að snjallsíminn
4. Opnaðu TV remote forritið í símanum
forrit. Til
5. Þegar síminn eða spjaldtölvan hefur

Time shift

Þessi aðgerð gerir þér kleift að taka upp
sjónvarpsefni. Gakktu úr skugga um að
USB drifið/minnislykillinn sé tengdur og
á fjarstýringunni til að sýna
Aðalvalmynd.
OK.
smáforritið, til dæmis um hvernig eigi
að ná í það, í valmynd fyrir fjarstýringu.
Til að komast í valmyndina þarf að
ýta á MENU á fjarstýringunni, velja
Options>TV remote og ýta á OK.
eða spjaldtölvuna þína.
eða spjaldtölvan og sjónvarpið séu tengd
sama netkerfi (LAN) eða sama hluta
netkerfisins.
eða spjaldtölvunni. Forritið leitar
sjálfkrafa að og tengist sjónvarpinu til
að það virki sem fjarstýring.
tengst sjónvarpinu getur þú notað
aukaaðgerðirnar sem TV remote forritið
býður upp á.
107

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents