IKEA UPPLEVA User Manual page 98

Hide thumbs Also See for UPPLEVA:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
CI+/CAM kort
Læstar stafrænar sjónvarpsstöðvar er hægt
að opna með CI korti sem þjónustuaðili
útvegar.
Með kortinu er hægt að nýta sér þjónustu
áskriftarstöðva, en misjafnt er eftir löndum
hvaða þjónusta er í boði. Hafðu samband
við þjónustuaðila til að fá nánari upplýsingar
um þjónustu og skilmála.
Notkun á CI korti
VARÚÐ: Slökkvið á sjónvarpinu áður
en kortinu er stungið í. Gætið þess að
fylgja leiðbeiningunum hér að neðan. Ef
kortið er sett í á rangan hátt getur það
skaðað bæði kortið og sjónvarpið þitt.
1. Fylgdu leiðbeiningum með CI kortinu
og settu það varlega í CI raufina á
sjónvarpinu.
2. Ýttu því varlega inn, eins langt og það
kemst.
3. Þegar kveikt er á sjónvarpinu, virkjast
kortið. Það gæti tekið nokkrar mínútur.
Athugið: Fjarlægið kortið ekki úr raufinni.
Ef kortið er fjarlægt, slokknar á stafrænum
stöðvum sem því tengjast.
CI = Common Interface
98
CI+/CAM kort

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents