Uppsetningarhjálpin - IKEA UPPLEVA User Manual

Hide thumbs Also See for UPPLEVA:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
5 Uppsetningarhjálpin
Uppsetningarhjálpin fer sjálfkrafa í gang í
fyrsta skiptið sem þú kveikir á sjónvarpinu
(Sjá mynd 1). Hún leiðir þig í gegnum
nauðsynlegar stillingar til að þú getir
byrjað að nota sjónvarpið þitt. Ef þú vilt
breyta einhverjum stillingum síðar getur þú
auðveldlega gert það í gegnum Options
eða Setup valmyndirnar. Notaðu
OK hnappana til að fara á milli og staðfesta
stillingar. Fylgdu skrefunum á skjánum með
aðstoð vísbendinganna neðst á skjánum.
Þú getur alltaf farið til baka í fyrri skref með
því að ýta á . Ýttu á EXIT til að fara út úr
uppsetningarhjálpinni. Leitaðu upplýsinga
í þessum leiðarvísi ef þú þarfnast frekari
útskýringa.
Athugið: Ef stöðvaleitin finnur aðeins
hliðrænar (analog) stöðvar getur verið
að útsendingunni sé um að kenna og þá
fellur það ekki undir ábyrgð framleiðanda.
Framleiðendur geta ekki verið ábyrgir fyrir
skorti á eða slakri útsendingu á sumum
svæðum.
1. Veldu tungumál með því að nota
/ . Ýttu á OK til að staðfesta
og fara í næsta skref.
2. Veldu land með því að nota
OK til að staðfesta og fara í næsta skref.
3. Veldu Home ef þú vilt horfa á sjónvarpið
heima eða veldu Store ef verið er að
setja sjónvarpið upp í verslun. Farðu
áfram í næsta skref.
4. Veldu hvort þú vilt setja upp nettengingu
eða ekki með því að nota
OK til að staðfesta og fara í næsta skref.
Fylgdu skrefum 5-7 ef þú velur að setja upp
nettengingu. Annars getur þú sleppt þessum
skrefum og farið í skref 8.
Athugið: Ef þú velur France eða
Italy, þarftu að setja upp lykilorð fyrir
nettenginguna. Þú ferð þá sjálfkrafa í
valmynd til að setja upp lykilorð. Notaðu
tölurnar á fjarstýringunni til að velja fjögurra
stafa tölu sem lykilorð. (0000 er of einfalt til
að nota sem lykilorð.) Stimplaðu það aftur
inn til að staðfesta lykilorðið. Þegar þessu er
lokið ferðu sjálfkrafa í næsta skref.
5. Notaðu
6. Til að setja upp þráðlausa tengingu.
/
og
Athugið:
– Sjónvarpið getur vistað netkerfi sem það
/ . Ýttu á
tengist þannig að það tengist aftur þótt
slökkt hafi verið á því.
/ . Ýttu á
/
til að velja á milli
þráðlausrar uppsetningar (skref 6) eða
tengingar með netkapli (skref 7). Ýttu á
OK til að staðfesta og fara í næsta skref.
Það eru þrjár leiðir til að setja upp
þráðlausa tengingu:
a) Scan. Ef þú vilt sjá og velja á milli
allra tiltækra tenginga.
– Veldu Scan og ýttu á OK til að hefja
leit. Sjónvarpið leitar þá að og sýnir
öll tiltæk netkerfi.
– Flettu á það netkerfi sem þú ætlar
að tengjast og smelltu á OK til að
tengja sjónvarpið. Ef þú velur læst
netkerfi, þarftu að slá inn lykilorð.
Ýttu á OK á fjarstýringunni til að fá
upp lyklaborð til að geta slegið inn
lykilorðið. Veldu OK til að fara út úr
lyklaborðinu og staðfestu lykilorðið
með því að ýta á
tekst, ýttu þá á
halda uppsetningunni áfram. Ef
tenging tekst ekki þarf að endurtaka
þetta skref.
b) Manual. Ef þú vilt leita að sérstöku
netkerfi.
– Veldu Manual og ýttu á OK. Þá
verður þú beðin/n að setja inn nafn
(SSID) beinisins (router) sem þú vilt
tengjast. Ef þú velur læst netkerfi,
þarftu að slá inn lykilorð. Ýttu á OK á
fjarstýringunni til að fá upp lyklaborð
til að geta slegið inn lykilorðið með
því að nota
/
OK til að fara út úr lyklaborðinu
og staðfestu lykilorðið með því að
ýta á
Next. Ef tenging tekst,
ýttu þá á
Next aftur til að halda
uppsetningunni áfram. Ef tenging
tekst ekki þarf að endurtaka þetta
skref.
c) Auto. Ef netkerfið þitt styður WPS
(Wi-Fi Protected Setup).
– Þú getur tengst netkerfinu í gegnum
PBC (Push Button Configuration) ef
103
Next. Ef tenging
Next aftur til að
/ / og OK. Veldu

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents