Uppsetning Á Uppáhaldsstöðvum; Tenging Við Netkerfi Heimilisins Og Internetið - IKEA UPPLEVA User Manual

Hide thumbs Also See for UPPLEVA:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
OK til að hefja sjálfvirka leit sem
nær til allra stafrænna (DVB-T) og/
eða hliðrænna (analog) stöðva.
b) Ef þú valdir Cable.
Ýttu á
/
install, og ýttu á OK til að opna.
Veldu Automatic search, ýttu svo á
OK til að opna Automatic search.
Ýttu á OK til að sleppa vali á landi
og fara í næsta skref. Þú getur líka
notað / til að endurvelja land, ýttu
svo á OK til að opna.
Ef þú valdir Digital & Analogue,
ýttu á OK til að opna. Veldu Scan
mode aðgerðina ef hún er í boði
(Full eða Advanced). Ef þú velur
Full, veldu Scan og ýttu á OK til
að hefja sjálfvirka leit sem nær
til allra stafrænna (DVB-C) og
hliðrænna (analog) stöðva. Ef
þú velur Advanced, notaðu þá
tölurnar á fjarstýringunni til að setja
inn Frequency, Symbol rate og
Network ID gildi, og notaðu / til
að velja tegund Modulation. Ýttu
til að velja Scan og ýttu á
á
/
OK til að hefja sjálfvirka leit sem
nær til allra stafrænna (DVB-C) og
hliðrænna (analog) stöðva.
Ef þú velur Digital, fylgir þú sömu
skrefum og hér að ofan til að hefja
sjálfvirka leit sem nær til allra
stafrænna (DVB-C) stöðva.
Ef þú velur Analogue, ýtir þú á OK
til að hefja sjálfvirka leit sem nær til
allra hliðrænna (analog) stöðva.
c) Ef þú valdir Satellite.
Ýttu á
/
install, og ýttu á OK til að opna.
Veldu Automatic search, ýttu svo
á OK til að opna. Þú getur valið
operator og ýttu svo á OK til að
opna.
Áður en þú hefur leitina getur þú
valið Satellite Setup og ýtt á OK til
að velja gervihnött og valið OK aftur
til að breyta stillingum fyrir valinn
gervihnött. Ýttu á MENU þegar því
er lokið til að fara til baka. Stilltu
Scan mode og Channels með því
að nota / , veldu Scan og ýttu á
OK til að hefja leit.
4. Leitin gæti tekið nokkrar mínútur. Þú
getur ýtt á MENU til að stöðva leitina.
5. Þegar sjálfvirkri leit er lokið ýtir þú á
til að velja Channel
til að velja Channel
MENU til að fara til baka í fyrra skref
eða OK til að endurræsa stöðvaleit.
6. Eftir sjálfvirka leit er stöðvunum raðað í
fyrirfram ákveðna röð. Ef þú vilt sleppa
vissum stöðvum, breyta röðinni eða
nefna stöðvarnar upp á nýtt velur þú
Setup > Organiser og ýtir á OK til að
opna.
Uppsetning á uppáhaldsstöðvum
Þú getur búið til lista af uppáhaldsstöðvum.
1. Ýttu á LIST.
2. Ýttu á gula takkann til að opna Channel
list selection. Ýttu á
listann og ýttu á OK til að opna.
3. Ýttu á bláa takkann til að breyta
listanum. Ýttu á
stöðva og ýttu á OK til að velja eða taka
úr vali.
4. Ýttu á LIST eða EXIT til að loka.
Tenging við netkerfi heimilisins
og internetið
Þráðlaus tenging
Sjónvarpið þitt getur tengst netinu
þráðlaust. Til að gera það þarftu
þráðlausan beini (router) eða mótald.
Fylgdu eftirfarandi skrefum til að setja upp
þráðlausa nettengingu. Notaðu
/
til að fletta í valmyndinni eða fara á
milli valmöguleika og ýttu á OK til að fara
inn í undirvalmyndir.
1. Ýttu á MENU á fjarstýringunni til að
fara inn í valmyndina. Farðu í gegnum
Options > Network settings >
Internet connection og veldu On.
2. Finndu Interface og veldu Wireless.
3. Finndu Wireless setting og ýttu á OK
til að opna.
4. Það eru þrjár leiðir til að setja upp
þráðlausa nettengingu:
a) Scan. Ef þú vilt sjá og velja úr öllum
virkum netkerfum.
Veldu Scan og ýttu á OK til að hefja
-
leit. Sjónvarpið leitar þá að og sýnir
allar nettengingar sem í boði eru.
Finndu rétta tengingu og ýttu á OK til
-
að tengja sjónvarpið.
-
Ef þú velur læst kerfi þarftu að
stimpla inn viðeigandi lykilorð. Ýttu
á OK á fjarstýringunni til að fá fram
lyklaborð til að stimpla inn lykilorðið.
Veldu OK til að fara út úr lyklaborðinu
og staðfestu lykilorðið með því að
112
/
til að velja
/
til að fletta á milli
/
/

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents