Hafðu Samband Við Ikea - IKEA UPPLEVA User Manual

Hide thumbs Also See for UPPLEVA:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
Athugaðu hvort heyrnartól séu tengd við
tækið.
Sjónvarpið nemur mögulega ekki
útsendingarmerkið.
Myndin er óskýr.
Vertu viss um að loftnetssnúran sé rétt
tengd.
Athugaðu hvort vandamál séu við
móttöku á útsendingarmerkinu.
Slæm myndgæði geta komið
upp ef annað tæki, eins og
myndbandsupptökuvél eða myndavél, er
tengt við sjónvarpið. Prófaðu að slökkva
á þeim.
Það getur komið 'draugur' í myndina
ef aðgengi að loftnetinu er hindrað af
háum byggingum eða hæðóttu landslagi.
Þetta gæti batnað ef notað er mjög
stefnuháð loftnet.
Lóðréttar punktalínur í myndinni geta
orsakast af raftruflunum vegna t.d.
hárþurrku, neonljósa o.þ.h. Slökktu á
þeim eða fjarlægðu.
Myndin er of dökk, of ljós eða
undarleg á litinn.
Farðu yfir litblöndunina (colour
adjustment).
Farðu yfir birtustillingar (brightness
setting).
Farðu yfir skerpustillingar (sharpness
function).
Fjarstýringin virkar ekki.
Gættu þess að beina fjarstýringunni að
sjónvarpinu.
Athugaðu hvort rafhlöðurnar séu rétt
settar í fjarstýringuna.
Athugaðu hvort rafhlöðurnar séu tómar
og þarfnist skiptingar.
Gættu þess að ekki skíni skært
flúrljós á innrauða gluggann framan á
sjónvarpinu.
Prófaðu að þrífa innrauða gluggann
framan á sjónvarpinu með mjúkri tusku.
Ef vandamál er enn til staðar í tengslum við
UPPLEVA sjónvarpið þitt ertu beðin/n að
hafa samband við þjónustuver IKEA í síma
520 2500 eða á www.IKEA.is.
10 Hafðu samband við IKEA
Ef þú hefur einhverjar spurningar um nýja
UPPLEVA sjónvarpið eða hljóðkerfið, eða
þarfnast þjónustu eða stuðnings, skaltu hafa
samband við þjónustuver IKEA í síma 520
2500 eða á www.IKEA.is.
Til að tryggja að við getum veitt þér sem
besta þjónustu, biðjum við þig að lesa
leiðarvísinn vandlega yfir áður en þú hefur
samband. Hafðu svo vörunúmer vörunnar
við höndina þegar þú hringir. Það er 8 stafa
tala sem finna má á sölukvittuninni og aftan
á sjónvarpinu eða hljóðkerfinu.
119

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents