Upplýsingar Um Stafrænar Sjónvarpsstöðvar; Valmöguleikar Og Stillingar; Stöðvaleit - IKEA UPPLEVA User Manual

Hide thumbs Also See for UPPLEVA:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
til að velja 3D í Picture
2. Ýttu á
/
valmyndinni og ýttu á OK til að fara inn í
3D valmyndina. (Mynd 4.)
3. Settu á þig þrívíddargleraugun, veldu
svo 3D mode og ýttu á / til að velja
það þrívíddarsnið sem óskað er.
4. Ýttu á
/
til að velja aðra möguleika í
valmyndinni:
• Þrívídd: Ýttu á / til að velja á
milli 3D-to-2D, 2D-to-3D og Off.
3D-to-2D sýnir þrívíddarmynd
í tvívídd (engin þrívíddarvirkni).
Með 2D-to-3D aðgerðinni er
hægt að breyta tvívíddarmyndum
í þrívíddarmyndir. Þú þarft að nota
UPPLEVA þrívíddargleraugun til að horfa
á þrívíddarmyndir.
Depth of field, Protrude, Distance
to TV: Ýttu á / til að stilla þrívíddina í
myndinni.
Image safety: Ýttu á / til að velja
á milli eftirfarandi valmöguleika: Low,
Middle, High og Off.
L-R switch: Veldu On eða Off til að
stilla þrívíddina milli hægra og vinstra
auga til að fá betri þrívíddarupplifun.
5. Ýttu á EXIT til að loka valmyndinni.
Athugið:
— Þrívíddargleraugu frá öðrum
framleiðendum eru mögulega ekki
nothæf.
— Ekki er hægt að skoða myndir þegar
stillt er á þrívíddarsjónvarp.
— Ef skipt er um viðtæki (signal source)
eða stillt á snjallsjónvarp, aftengist
þrívíddarvirknin sjálfkrafa.
— Mögulega er hluti þrívíddarvirkninnar
óvirkur, það veltur á sniði
þrívíddarmyndgagnanna (3D video
source).
— Studd þrívíddarform:
Analogue
TV, SCART, Component:
2D-to-3D Digital TV, HDMI, USB,
myndbönd á internetinu: Top and
Bottom, Side-by-Side, 2D-to-3D,
Line interleave, Frame sequential.
— Þrívídd með USB: Meðan kveikt er á
myndbandi á USB, ýtir þú á OPTION til
að sjá valmynd í vafra og þar velur þú
3D Mode.
Upplýsingar um stafrænar
sjónvarpsstöðvar
1. Ýttu á MENU á fjarstýringunni og veldu
Setup > Diagnostics.
2. Ýttu á OK til að sýna upplýsingar
um útsendingu núverandi
stafrænnar stöðvar, eins og styrk
útsendingarmerkis, tíðni o.fl.
7 Valmöguleikar og stillingar
Stöðvaleit
Þessi hluti lýsir því hvernig sjálfvirk
stöðvaleit virkar. Leiðbeiningarnar eiga við
um bæði hliðrænar (analog) og stafrænar
stöðvar. Fylgdu eftirfarandi leiðbeiningum ef
eitthvað af þessu á við:
þú ert búin/n að velja Skip scan við
upphaflega uppsetningu
Þú sérð "Please scan channels!" þegar
stillt er á sjónvarpið
þú vilt uppfæra stöðvarnar þínar.
1. Ýttu á MENU á fjarstýringunni og veldu
Setup > Language. Ýttu á OK til að
opna og notaðu / til að velja tungumál
valmyndar. Því miður er ekki boðið upp á
íslenska valmynd.
2. Ýttu á MENU til að fara til baka í Setup,
ýttu á
/
til að velja Country, ýttu
svo á / til að velja landið. Sjónvarpið
finnur og raðar niður stöðvum byggt á
því hvaða land er valið. Í þessu skrefi
verður þú beðin/n um lykilorðið þitt.
3. Ýttu á
/
til að velja Tuner
mode (hvernig þú tekur á móti
útsendingarmerkinu), ýttu svo á /
til að velja Antenna eða Cable eða
Satellite. (Athugið: Ekki er öruggt að
Satellite valmöguleikinn sé í boði í
öllum sjónvörpum.) Fylgdu a) eða b) eða
c) hér að neðan. Valið veltur á tegund
útsendingarmerkisins.
a) Ef þú valdir Antenna.
Ýttu á
/
install, og ýttu á OK til að opna.
Veldu Automatic search (Sjá
mynd 2.), ýttu svo á OK til að opna
Automatic search.
Ýttu á OK til að sleppa vali á landi
og fara í næsta skref. Þú getur líka
notað / til að endurvelja land, ýttu
svo á OK til að opna.
Veldu Digital & Analogue eða
Digital eða Analogue, ýttu svo á
til að velja Channel
111

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents