Notkun Á Smáforritum Í Snjallsjónvarpinu; Horfa Og Hlusta Á Efni - IKEA UPPLEVA User Manual

Hide thumbs Also See for UPPLEVA:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
Notkun á smáforritum í
snjallsjónvarpinu
1. Ýttu á
til að fara á Aðalvalmynd,
veldu SMART TV og ýttu á OK til að
opna snjallsjónvarpsgáttina.
2. Notaðu örvatakkana til að velja forritið
sem þú vilt nota og ýttu á OK til að
opna það.
3. Ýttu á SMART á fjarstýringunni til að
opna snjallsjónvarpsgáttina aftur.
4. Ýttu á EXIT á fjarstýringunni til að loka
snjallsjónvarpsgáttinni.
Flýtiaðgangur að snjallsjónvarpinu er í
gegnum SMART hnappinn á fjarstýringunni.
Þá ferðu beint inn í snjallsjónvarpsgáttina
þar sem þú notar örvahnappana og OK til
að opna forrit.
Internetvafri
Þú getur vafrað á netinu í gegnum
Internetforritið í snjallsjónvarpsgáttinni.
Þú getur líka opnað vafrann með því að
ýta á græna takkann á meðan þú ert inni
í snjallsjónvarpsgáttinni. Besta leiðin að
efni á netinu er að nota smáforrit (apps)
þar sem þau eru ætluð til notkunar með
sjónvarpsfjarstýringu í stað tölvumúsar.
(Það er þó mögulegt að tengja mús og
lyklaborð við USB tengi sjónvarpsins til að
auðvelda netvöfrun). Athugið!
• Flestar vefsíður eru hannaðar til að vera
skoðaðar á tölvuskjá, og eru því á sniði sem
styður ekki við notkun á sjónvarpsskjá.
• Líkt og flestir snjallsjónvarpsvafrar,
styður UPPLEVA vafrinn ekki Flash,
tímaflakksstöðvar (catch-up TV channels)
eða Netflix.
Athugið: Þar sem það tekur nokkra stund
að tengjast internetinu, er mælt með
að bíða í nokkrar mínútur með að nota
snjallsjónvarpið eftir að kveikt hefur verið
á sjónvarpinu.
Horfa og hlusta á efni
Á sjónvarpinu þínu eru USB tengi sem gera
þér kleift að skoða myndir, hlusta á tónlist
eða horfa á myndbönd sem geymd eru á
USB drifi. Það getur líka sýnt efni af netkerfi
heimilisins. Til að fá aðgang að efni á USB
drifi og netkerfi þarf að fylgja eftirfarandi
skrefum.
1. Deila efni á DLNA netkerfinu þínu (Sjá
Kafla 6 Notkun á sjónvarpinu - Deila
og skoða) eða tengja USB drif við
sjónvarpið (Sjá Kafla 4 Tengingar –
Tenging á USB drifi).
2. Ýttu á
á fjarstýringunni til að sjá
Aðalvalmynd.
3. Notaðu / til að velja Media og ýttu á
OK til að opna.
4. Ýttu á / til að velja Photo, Music eða
Video.
5. Ýttu á
til að fara á lista af tengdum
USB drifum og DLNA vefþjónum.
6. Ýttu á / til að velja tæki/drif og ýttu á
OK til að opna.
7. Ýttu á
/ / / til að velja skjal eða
möppu. Ef þú velur möppu, ýttu þá á OK
til að opna hana og velja skjal í henni.
8. Til að Flokka, Breyta eða skoða öll skjöl
(Parser) í möppu þarf að ýta á OPTION
á fjarstýringunni.
Sorted by: Flokkaðu skjölin þín og
möppurnar eftir Date, Name, Genre,
Artist, Album og Type (Veltur á hvort
þú ert í Photo, Music eða Video
möppunni).
Edit: Copy, paste eða delete valið
skjal.
Parser: Veldu Recursive til að sýna
öll skjöl í möppu, þar með talin skjöl
í undirmöppum. Veldu OPTION til að
sýna möppurnar og undirmöppurnar.
9. Veldu mynd, lag, eða myndband og
ýttu á OK til að spila. Ýttu á OPTION á
fjarstýringunni til að breyta stillingum í
spilaranum.
Þegar þú skoðar slide show af
myndunum þínum getur þú, til
dæmis, kveikt á normal/repeat/
shuffle mode, valið hversu lengi
þú vilt sýna hverja mynd, valið
effect þegar skipt er á milli mynda
og stjórnað hvort upplýsingar eru
sýndar á skjánum.
Þegar þú spilar tónlist getur þú,
til dæmis, kveikt á normal/repeat
one/repeat all/shuffle mode,
sýnt upplýsingar, sýnt texta ef sá
valmöguleiki er fyrir hendi, slökkt á
skjánum og spilað bara hljóðið og
valið hljóðstillingu.
Þegar þú ert að horfa á myndband
getur þú, til dæmis, kveikt á normal/
repeat one/repeat all mode, sýnt
upplýsingar, valið skjástillingu og
valið hljóðstillingu.
10. Notaðu / / / /
að stjórna spilaranum. Ýttu á INFO
takkann til að sýna eða fjarlægja
upplýsingar um það sem þú ert að spila.
106
á fjarstýringunni til

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents