Download Print this page

Microlife IR200 Manual page 58

Ear thermometer
Hide thumbs Also See for IR200:

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
Microlife Eyrnahitamælir IR 200
1 Mælinemi
2 Skjár
3 M-hnappur (minni)
4 MODE-hnappur (stilling fyrir)
5 Hlíf yfir rafhlöðuhólfi
6 START/IO-hnappur (ræsingar og kveikt/slökkt)
7 Allir þættir sýndir
8 Minni
9 Tilbúinn til mælingar
AT Ábending um rétta staðsetningu
AK Mælingu lokið
AL Stilling fyrir líkama
AM Stilling fyrir hlut
AN Ábending um ranga staðsetningu
AO Villuboð á skjá
AP Viðvörun um að rafhlaðan sé að verða tóm
AQ Skipt á milli Celsíus og Fahrenheit
AR Stilling fyrir endurheimt úr minni
AS Endurheimt niðurstaðna síðustu 30 mælinga
BT Hiti mælist of hár
BK Hiti mælist of lágur
BL Umhverfishiti of hár
BM Umhverfishiti of lágur
BN «CLEAN ME» skjár
BO Auður skjár
BP Rafhlaða tóm
BQ Dagsetning/tími
BR Stilling hljómerkjagjafa
BS Skipt um rafhlöðu
CT Hlífðarhetta
Lestu leiðbeiningarnar vandlega áður en þú notar tækið.
Sá hluti sem snertir notanda, BF-gerð
58
Þessi Microlife hitamælir er hágæðavara sem felur í sér nýjustu
tækni og er prófaður í samræmi við alþjóðlega staðla. Þessi
einstaka tækni gerir það að verkum að tækið getur skilað
áreiðanlegri niðurstöðu, án áhrifa frá hita, í hvert skipti sem mælt
er. Tækið framkvæmir sjálfsprófun í hvert skipti sem kveikt er á því
til þess að tryggja ávallt tilgreint öryggi hverrar mælingar.
Þessi Microlife eyrnahitamælir er ætlaður til reglubundinna
mælinga og eftirlits með líkamshita hjá fólki. Hann er ætlaður til
notkunar fyrir fólk á öllum aldri.
Hitamælirinn hefur verið klínískt prófaður og sýnt hefur verið
fram á að hann er öruggur og nákvæmur þegar hann er
notaður samkvæmt notkunarleiðbeiningunum.
Vinsamlegast lestu leiðbeiningarnar vandlega til þess að átta þig á
öllum tæknilegum möguleikum og öryggisupplýsingum.
Efnisyfirlit
1. Kostir hitamælisins
• Mæling á 1 sekúndu
• Ábending um rétta staðsetningu
• Fjölþættir notkunarmöguleikar (margvíslegar mælingar)
• Án eyrnaslíðurs
• Nemi LED
• Nákvæmur og áreiðanlegur
• Þægilegur og auðveldur í notkun
• Endurheimt niðurstaðna fjölda mælinga
• Öruggur og hreinlegur
• Sótthitaviðvörun
2. Mikilvægar leiðbeiningar um öryggi
3. Hvernig hitamælirinn mælir hitastig
• Til að koma í veg fyrir ranga mælingu
4. Stillingar á skjá og tákn
5. Stilling dagsetningar, tíma og hljóðmerkjagjafa
6. Stillingu breytt frá líkama yfir á hlut og öfugt
7. Notkunarleiðbeiningar
• Mæling þegar stillt er á líkama
• Mæling þegar stillt er á hlut
8. Skipt á milli Celsíus og Fahrenheit
9. Hvernig endurheimta á niðurstöður 30 mælinga úr minni
10. Villuboð
IS

Advertisement

loading