Otto Bock 50R236 Smartspine SI Instructions For Use Manual page 42

Hide thumbs Also See for 50R236 Smartspine SI:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 7
Gefið sjúklingnum fyrirmæli um að kanna hvort slit eða skemmdir finnist á vörunni og
ganga úr skugga um rétta virkni hennar fyrir hverja notkun.
Gefið sjúklingnum fyrirmæli um að ekki skuli nota vöruna ef hún eða hluti hennar ber
einhver merki um slit (s.s. spurngur, afmyndun eða ófullnægjandi snið) eða skemmdir.
>
Sjúklingurinn stendur.
>
Franskur rennilás magabeltisins er opinn.
>
Togstrengurinn er fullkomlega slakur.
1) Valfrjálst – púða komið fyrir: Notið franska rennilásinn til að festa púðann innan á beltið (sjá
mynd 1).
2) Togið beltið í kringum líkamann og notið jafnvægan kraft báðumegin til að toga það fram á við
(sjá mynd 2).
3) Festið hægri hliðina við vinstri hlið magabeltisins (sjá mynd 3). Tryggið að báðir hlutar franska
rennilássins liggi flatir að hvorum öðrum og að þeir snerti ekki föt eða húð.
4) Togið enda togstrengsins fram á við og festið hann við magabeltið með franska rennilásnum
(sjá mynd 4).
5) Valfrálst – stytting togstrengsins: Togið spjaldið út úr vasanum (sjá mynd 5) og vefjið
togstrengnum utan um spjaldið (sjá mynd 6). Setjið spjaldið aftur ofan í vasann.
4.3 Hreinsun
ÁBENDING
Notkun rangra hreinsiefna
Hætta er á að spelkurnar skemmist vegna notkunar rangra hreinsiefna
Hreinsið spelkurnar einungis með samþykktum hreinsiefnum.
Hreinsið hlífina reglulega.
1) Festið alla frönsku rennilásana.
2) Handþvoið beltið í heitu vatni við 30 °C með hefðbundnu, mildu hreinsiefni.
3) Skolið beltið vel.
4) Látið þorna. Látið hlífina ekki vera í beinum hita (t.d. í beinu sólarljósi eða í/á ofni).
5 Förgun
Vörunni verður að farga í samræmi við gildandi lög og reglur hvers lands.
6 Lagalegar upplýsingar
Öll lagaleg skilyrði eru háð viðkomandi landslögum í notkunarlandinu og kunna að vera
mismunandi samkvæmt því.
6.1 Bótaábyrð
Framleiðandi viðurkennir aðeins bótaábyrgð ef varan er notuð í samræmi við lýsingu og
upplýsingar sem koma fram í þessu skjali. Framleiðandinn viðurkennir ekki bótaábyrgð vegna
skemmda sem verða vegna þess að ekki er farið eftir þessu skjali, sér í lagi vegna rangrar
notkunar eða óheimilla breytinga á vörunni.
6.2 CE-samræmi
Þessi vara stenst kröfur Evróputilskipunar 93/42/EBE um lækningatæki. Vara þessi hefur verið
flokkuð sem tæki í I. flokki samkvæmt þeim flokkunarreglum sem greint er frá í IX. viðauka í
tilskipuninni. Samræmisyfirlýsingin er því gerð á ábyrgð framleiðanda eins og fram kemur í VII.
viðkauka í tilskipuninni.
42 | Ottobock

Hide quick links:

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents