Otto Bock 50R236 Smartspine SI Instructions For Use Manual page 40

Hide thumbs Also See for 50R236 Smartspine SI:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 7
Gefið notandanum leiðbeiningar um rétta og örugga notkun vörunnar.
Geymið þetta skjal á öruggum stað.
Þessar notkunarleiðbeiningar innihalda mikilvægar upplýsingar um mátun og notkun 50R236
Smartspine mjaðmabeltisins.
2 Notkun
2.1 Ætluð notkun
Beltið má aðeins nota til að auka stöðugleika mjaðmagrindar og aðeins í snertingu við
óskaddaða húð.
Nota verður hlífina í samræmi við ábendingar.
2.2 Ábendingar um notkun
Þjótak
Erting í spjaldliði
Óstöðugleiki í spjaldlið
Verkir í sambryskju
Læknir verður að segja fyrir um ábendingar.
2.3 Frábendingar
2.3.1 Ófrávíkjanlegar frábendingar
Ekki þekktar.
2.3.2 Varúðarráðstafanir
Hafa þarf samband við lækni ef einhver eftirfarandi einkenna koma fram: húðsjúkdómar eða -sár,
bólga, þrútin útbrot með bólgu, roða og hita á svæðinu þar sem stoðtækinu er komið fyrir, æxli,
uppsöfnun í eitlum – þar á meðal óljós bólga mjúkvefs undir stoðtækinu og tilfinningartruflun í
mjaðmagrind.
2.4 Verkun
Beltið heldur stöðugleika á mjaðmagrindinni með því að halda spjaldliðum og sambryskju föstum
og dregur þannig úr verkjum.
Hægt er að hafa einstaklingsbundið eftirlit með notkun beltisins með „Mechanical Advantage
Pulley System" kerfinu.
Púðarnir sem hægt er að staðsetja eftir þörfum hvers og eins auka blóðflæði og draga úr
krömpum.
3 Öryggi
3.1 Skilgreining hættumerkja
VARÚÐ
ÁBENDING
3.2 Almennar öryggisleiðbeiningar
VARÚÐ
Útsetning fyrir hita, glóð eða eld
Meiðsli (t.d. bruni) sem hljótast af bráðnun efnisins
Haldið vörunni fjarri opnum loga, glóð eða öðrum hitagjafa.
40 | Ottobock
Viðvörun um hættu á slysum eða meiðslum.
Viðvörun um hættu á tæknilegum skemmdum.

Hide quick links:

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents