Hvernig Á Að Fjarlægja: Hilluberar; Hvernig Á Að Nota: Gufuhreinsun - Electrolux SteamBoost 800 Series User Manual

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 135
UMHIRÐA OG HREINSUN
11.2 Hvernig á að fjarlægja: Hilluberar
Til að hreinsa ofninn skaltu fjarlægja hilluberana.
1. skref
Slökktu á ofninum og hinkraðu þar til hann hefur kólnað.
2. skref
Togaðu hilluberana gætilega
upp og út úr fremri hespunni.
3. skref
Togaðu framhluta hilluberans
frá hliðarveggnum.
4. skref
Togaðu hilluberana úr aftari
hespunni.
Komdu hilluberunum fyrir í öfugri röð.
11.3 Hvernig á að nota: Gufuhreinsun
Slökktu á ofninum og hink‐
raðu þar til hann hefur
kólnað.
1. skref
Fyllið vatnsskúffuna að hámarksstigi þar til hljóðmerki heyrist eða skjárinn sýnir skilab‐
oðin.
2. skref
Veldu: Valmynd / Hreinsun.
Aðgerð
Gufuhreinsun
Hreinsað með gufu Plús
3. skref
Ýttu á
Hljóðmerkið heyrist við lok hreinsunar.
4. skref
Ýttu á hvaða tákn sem er til að slökkva á hljóðmerkinu.
Þegar þessi aðgerð er í gangi er slökkt á ljósinu.
340/576
Áður en þú byrjar:
Fjarlægðu allan aukabúnað og
lausa hillubera.
Lýsing
Létt hreinsun
Venjuleg hreinsun
Úðaðu þvottaefni í holrýmið.
. Farðu eftir leiðbeiningunum á skjánum.
1
3
2
Hreinsaðu botninn á holrýminu
og innra hurðarglerið með
mjúkum klút bleyttum í volgu
vatni og mildu þvottaefni.
Tímalengd
30 mín
75 mín

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

Y8sob39x

Table of Contents