Electrolux SteamBoost 800 Series User Manual page 328

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 135
DAGLEG NOTKUN
Upphitunaraðgerð
Affrysta
Gratínera
Hægeldun
Halda hita
Bökun með rökum
blæstri
GUFA
Upphitunaraðgerð
Gufuhita
Gufumyndandi
Brauðbakstur
328/576
Notkun
Til að þíða matvæli (grænmeti og ávexti). Tímalengd affrystingar veltur á
magni og stærð frosna matarins.
Fyrir rétti eins og lasagne eða kartöflugratín. Til að gera gratín-rétti og til
að brúna.
Til að útbúa mjúkar, safaríkar steikur.
Til að halda mat heitum.
Þessi aðgerð er hönnuð til að spara orku á meðan eldað er. Þegar þú not‐
ar þessa aðgerð kann hitastigið í rýminu að vera frábrugðið innstilltu hita‐
stigi. Afgangshiti er notaður. Hitunarkraftur kann að vera minni. Fyrir frek‐
ari upplýsingar má sjá kaflann „Dagleg notkun", ráð fyrir: Bökun með rök‐
um blæstri.
Notkun
Notaðu gufu fyrir gufueldun, pottrétti, létta steikingu, bakstur og steikingu.
Endurhitun matar með gufu kemur í veg fyrir að yfirborðið þorni. Hita er
dreift á varfærinn og jafnan hátt, sem gerir kleift að endurheimta bragð og
lykt matarins líkt og þegar hann var búinn til. Hægt er að nota þessa að‐
gerð til að endurhita mat beint á diski. Þú getur hitað upp fleiri en einn disk
í einu með því að nota ólíkar hillustöður.
Notaðu þessa aðgerð til að baka brauð og og brauðrúllur með mjög góðri
og fagmannlegri útkomu þegar kemur að stökkleika, lit og gljáa á skorp‐
unni.

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

Y8sob39x

Table of Contents