Slökkt Sjálfvirkt; Viftukæling; Góð Ráð; Ráðleggingar Um Eldun - Electrolux SteamBoost 800 Series User Manual

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 135
3. skref
,
Til að slökkva á aðgerðinni skal endurtaka skref 3.
9.3 Slökkt sjálfvirkt
Af öryggisástæðum slekkur heimilistækið á sér eftir dálítinn tíma ef hitunaraðgerð er í gangi og
þú breytir ekki neinum stillingum.
120 - 195
200 - 230
Slökkt sjálfvirkt virkar ekki með aðgerðunum: Létt, Matvælaskynjari, Lokatími, Hægeldun.
9.4 Viftukæling
Þegar heimilistækið gengur kviknar sjálfkrafa á kæliviftunni til að halda yfirborðsflötum
heimilistækisins svölum. Ef þú slekkur á heimilistækinu gengur kæliviftan áfram þangað til
heimilistækið kólnar.
10. GÓÐ RÁÐ
10.1 Ráðleggingar um eldun
Hitastigin og eldunartíminn á töflunum er aðeins til viðmiðunar. Það fer eftir uppskriftunum og
gæðum og magni þess hráefnis sem notað er.
Heimilistækið þitt kann að baka eða steikja á annan hátt en það heimilistæki sem þú hafðir áður.
Ábendingarnar hér að neðan mæla með stillingum á hita, eldunartíma og hillustöðu fyrir tilteknar
matartegundir.
Ef þú finnur ekki stillingarnar fyrir ákveðna uppskrift skaltu leita að svipaðri uppskrift.
Fyrir frekari ráðleggingar má skoða eldunartöflur á vefsíðunni okkar. Til að finna Eldunartillögur
skaltu athuga PNC-númerið á merkiplötunni á fremri ramma í rými heimilistækisins sjálfs.
10.2 Bökun með rökum blæstri
Til að fá sem bestan árangur skaltu fylgja uppástungunum sem taldar eru upp í töflunni hér að
neðan.
- ýttu á samtímis til að kveikja á aðgerðinni.
(°C)
30 - 115
GÓÐ RÁÐ
(klst.)
12.5
8.5
5.5
335/576

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

Y8sob39x

Table of Contents