Controller-Eining, Úðaraleiðsla Og Spennubreytir; Hreinsun; Sótthreinsun; Geymsla - Pari eflow rapid Instructions For Use Manual

Nebuliser system
Hide thumbs Also See for eflow rapid:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
Controller-eining,
úðaraleiðsla og
spennubreytir

Hreinsun

Strjúktu af controller-einingunni, úðara-
leiðslunni og spennubreytinum eftir
þörfum með hreinum, kusklausum og
rökum klúti.
Láttu controller-eininguna, úðaraleiðsluna
og spennubreytinn þorna vel.
AÐVÖRUN:
Haltu controller-einingunni, úðara-
leiðslunni og spennubreytinum ekki undir
rennandi vatni og notaðu engin fljótandi
hreinsiefni á þau. Ef vökvi kemst inn í
tækishluta getur það valdið skemmdum á
rafeindabúnaðinum og leitt til þess tækið
hætti að starfa eðlilega. Ef vökvi kemst inn
í búnaðinn skaltu hafa samband við
þjónustuaðila á þínu svæði án tafar.
Sótthreinsun
Sótthreinsaðu controller-eininguna,
úðaraleiðsluna og spennubreytinn að
lokinni hreinsun. Notaðu til þess sótt-
hreinsunarklút með alkóhóli (fæst í versl-
unum). Farðu eftir notkunarupplýsingu-
num með sótthreinsunarklútnum til að
tryggja að þú notir hann rétt. Aðferðin var
sannreynd með Bacillol Tissues og
Clinell Wipes.
Láttu controller-eininguna, úðaraleiðsluna
og spennubreytinn þorna vel.
®
eFlow
rapid - 2022-07

Geymsla

Þegar ekki er verið að nota úðarann,
sérstaklega ef löng hlé eru á milli
meðferða, skal geyma hann á þurrum og
ryklausum stað (t.d. í úðarapokanum).
Pakkaðu controller-einingunni, úðara-
leiðslunni og spennubreytinum í þar til
gerða tösku.
ATHUGIÐ:
Lekar rafhlöður geta valdið skemmdum á
controller-einingunni. Þess vegna skaltu
taka rafhlöðurnar úr henni ef þú sérð fram
á að nota ekki innöndunarkerfið í lengri
tíma.
is
235

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents