Mikilvægar Upplýsingar; Skýringar Á Varnaðarorðum; Meðhöndlun Á Innöndunarkerfinu - Pari eflow rapid Instructions For Use Manual

Nebuliser system
Hide thumbs Also See for eflow rapid:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
MIKILVÆGAR UPPLÝSINGAR
1
Lestu þessar notkunarleiðbeiningar vand-
lega í gegn áður en þú notar tækið í fyrsta
sinn, sem og notkunarleiðbeiningar með
meðfylgjandi fylgihlutum. Geymdu þær til
að slá upp í síðar.
VARÚÐ:
Ef ekki er farið eftir þessum notkunar-
leiðbeiningum er ekki hægt að útiloka að
meiðsl hljótist af og skemmdir verði á
vörunni.
Tilkynntu alvarleg atvik til framleiðanda og
viðkomandi yfirvalda.
Leitaðu ávallt ráða hjá lækni áður en þú
meðhöndlar sjúkdóm.
Skýringar á varnaðarorðum
Í þessum notkunarleiðbeiningum eru
varnaðarorð varðandi öryggi notuð
samkvæmt eftirfarandi skilgreiningum um
alvarleikastig:
- Með varnaðarorðinu VARÚÐ er átt við
hættur sem geta leitt til alvarlegs lík-
amstjóns eða jafnvel dauða ef engar
varúðarráðstafanir eru gerðar.
- Með varnaðarorðinu AÐVÖRUN er átt
við hættur sem geta leitt til lítils háttar
eða meðalalvarlegs skaða á fólki eða
haft neikvæð áhrif á lyfjameðferðina ef
engar varúðarráðstafanir eru gerðar.
- Ábendingin ATHUGIÐ gefur til kynna
almennar varúðarráðstafanir sem ber
að viðhafa, þegar varan er höfð um
hönd, til þess að komast hjá skemmdum
á vörunni.
®
eFlow
rapid - 2022-07
Meðhöndlun á
innöndunarkerfinu
Farðu yfir alla hluta innöndunarkerfisins
fyrir hverja notkun.
AÐVÖRUN:
Endurnýjaðu brotna, aflagaða og mjög
upplitaða hluta. Skemmdir tækishlutar
geta haft neikvæð áhrif á starfsemi
innöndunarkerfisins og á meðferðina.
VARÚÐ:
Notaðu ekki innöndunarkerfið ef sjáan-
legar skemmdir eru á spennubreytinum
því þá getur stafað hætta af hlutum sem
bera straum (t.d. raflost).
Fylgdu leiðbeiningunum hér á eftir til að
innöndunarkerfið starfi á öruggan hátt:
- Taktu ávallt spennubreytinn úr inn-
stungunni til að aftengja búnaðinn að
fullu.
VARÚÐ:
Taktu spennubreytinn ekki úr sambandi
þegar þú ert með blautar hendur. Það
gæti skapað hættu á rafstuði.
- Haltu innöndunarkerfinu fjarri hita-
gjöfum (t.d. eldavélarplötu).
- Láttu húsdýr ekki komast nærri
snúrunum.
-
VARÚÐ:
Notaðu innöndunarkerfið ekki á
svæðum þar sem sprengihætta er eða
þar sem eldfimar lofttegundir eru til
staðar (t.d. súrefni, hláturgas og eldfim
svæfingarlyf).
- Notaðu innöndunarkerfið aldrei á
meðan þú ekur vélknúnu ökutæki
(slysahætta).
is
219

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents