Sótthreinsun - Pari eflow rapid Instructions For Use Manual

Nebuliser system
Hide thumbs Also See for eflow rapid:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
Sótthreinsun
VARÚÐ:
Sótthreinsaðu alla hluta úðarans og úða-
gjafann minnst einu sinni á dag, t.d. að
kvöldi að lokinni hreinsun (úðarann er ekki
hægt að sótthreinsa svo vel sé nema hann
hafi verið hreinsaður fyrst).
ATHUGIÐ:
Notaðu ekki örbylgjuofn til að sótthreinsa
úðagjafann. Ekki er hægt að útiloka að
hlutar vörunnar skemmist.
Sótthreinun með hitasótthreinsitæki
fyrir ungbarnapela
• Til að tryggja skilvirka sótthreinsun
skaltu nota hitasótthreinsitæki með
a.m.k. 6 mínútna sótthreinsunartíma.
Upplýsingar um hvernig fara skal að við
sótthreinsunina, um tímalengd og
hversu mikið vatn þarf er að finna í
notkunarleiðbeiningunum með sótt-
hreinsitækinu sem þú notar.
AÐVÖRUN:
Ófullnægjandi sótthreinsun ýtir undir
bakteríugróður og eykur því hættu á
sýkingum. Ef sótthreinsunartíminn, sem
gefinn er upp fyrir viðkomandi sótt-
hreinsitæki, er ekki virtur verður sótt-
hreinsuninni ábótavant. Slökktu því ekki
á tækinu fyrr en sótthreinsunarferlinu er
lokið. Gakktu auk þess úr skugga um að
hitasótthreinsitækið sé hreint og farðu
yfir það reglulega til að fullvissa þig um
að það starfi eðlilega.
®
eFlow
rapid - 2022-07
• Taktu hlutana upp úr sótthreinsitækinu
um leið og sótthreinsun er lokið. Leggðu
þá á þurrt og hreint undirlag og láttu þá
þorna að fullu.
AÐVÖRUN:
Athugaðu hvern einstakan hluta
úðarans eftir hverja sótthreinsun.
Endurnýjaðu brotna, aflagaða og mjög
upplitaða hluta.
Valkvæð aðferð: Suða í eimuðu vatni
AÐVÖRUN:
Plast bráðnar ef það kemst í snertingu við
heitan botn suðupottsins. Gakktu því úr
skugga um að nægt vatn sé í pottinum.
Þannig kemurðu í veg fyrir að tækishlut-
arnir skemmist.
• Leggðu alla hlutana í sjóðandi vatn í
a.m.k. 5 mínútur. Notaðu hreinan pott
og eimað vatn.
• Taktu hlutana upp úr pottinum.
• Hristu alla hlutana til að fjarlægja
mestallt vatnið.
is
233

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents