Tilætluð Notkun; Ábendingar; Eðlileg Notkun; Frábendingar - Pari eflow rapid Instructions For Use Manual

Nebuliser system
Hide thumbs Also See for eflow rapid:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
Tilætluð notkun
®
eFlow
rapid innöndunarkerfið er ætlað
til skammtaðrar inntöku á lausnum
eða sviflausnum fyrir úðara í formi
innöndunarúða.
Ábendingar
®
eFlow
rapid innöndunarkerfið er ætlað til
skammtaðrar inntöku á lausnum eða
sviflausnum fyrir úðara, sem heimilaðar
eru til meðhöndlunar á sjúkdómum djúpt í
öndunarvegi.
Eðlileg notkun
Innöndunarkerfið skal aðeins nota í
samræmi við tilætlaða notkun. Tíðni
innúðana er breytileg eftir því hvaða lausn
eða sviflausn fyrir úðara á í hlut og hver
sjúkdómsmyndin er. Gefðu gaum að
takmörkunum sem kunna að vera gefnar
upp á fylgiseðli með viðkomandi lausn eða
sviflausn fyrir úðara.
VARÚÐ:
Af hreinlætisástæðum og til að forðast
smit skal notkun eFlow
úðaraleiðslunnar einskorðast við einn
sjúkling. Einnig er mælt með því að hjá
sjúklingum sem er hætt við sýkingum,
t.d. slímseigjusjúklingum, eða þeim sem
búa við skert ónæmiskerfi eða sýkst hafa
af MRSA (sýking af völdum meþisillín-
þolinna klasahnettla) sé notkun
®
eBase
Controller og spennubreytisins
sömuleiðis einskorðuð við einn sjúkling.
222
®
rapid úðarans og
Upplýsingar:
®
eBase
Controller má einnig nota
með úðurum sem eru ætlaðir fyrir
ákveðin lyf (Tolero
®
Altera
). Farðu einnig
eftir notkunarleiðbeiningunum með
úðaranum.
AÐVÖRUN:
Lyf sem nota skal með sérhæfðum úðara
má ekki nota með eFlow
(hætta á rangri lyfjaskömmtun).
AÐVÖRUN:
Notaðu ekki ilmkjarnaolíur til innúðunar
því að það kann að valda ertingu í
öndunarvegi (áköfum hósta).
Við notkun kerfisins skal einungis
nota upprunalega fylgihluti frá PARI
(sjá „VARAHLUTIR OG FYLGIHLUTIR",
bls. 239).
AÐVÖRUN:
Ef notaðir eru fylgihlutir og varahlutir
aðrir en þeir sem framleiðandi lætur í
té getur það leitt til aukinnar rafsegulút-
geislunar eða minna þols gagnvart
rafsegulstruflunum og þar með truflunar
á eðlilegri starfsemi búnaðarins.
PARI Pharma GmbH ábyrgist ekki tjón á
búnaðinum ef hann er ekki notaður á
viðeigandi hátt eða gagnstætt því sem
tilætluð notkun segir til um.
Frábendingar
PARI Pharma GmbH er ekki kunnugt um
neinar frábendingar að því er varðar
®
eFlow
rapid innöndunarkerfið. Gefðu
gaum að frábendingum sem gefnar eru
upp fyrir lyfið á viðkomandi fylgiseðli.
®
®
, Zirela
og
®
rapid úðara
®
eFlow
rapid - 2022-07

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents